Grét stanslaust í fangelsi í Brasilíu „Svo kemur hann inn á hótelherbergi með tvær stórar ferðatöskur og ég horfi á hann og spyr hvað þetta sé.“ 26.2.2018 14:00
Dúett upp á tíu sem gerði allt vitlaust í The Voice Chris James og Holly Ellison tóku lagið I'd Do Anything For Love eftir Meatloaf & Lorraine Crosby í einvígi í bresku útgáfunni af The Voice. 26.2.2018 11:30
„Er ekki orðin stressuð ennþá“ "Mér líst bara vel á það. Það er ekki á hverjum degi sem manni býðst frí einkakennsla í allskonar samkvæmisdönsum.“ 26.2.2018 10:30
Avókado bónorð nýjasta æðið Það koma alltaf fram ný og ný tískufyrirbæri varðandi bónorð og hófst það líklega allt fyrir mörgum áratugum. 23.2.2018 12:30
Jón Jónsson „týndur“ í nýju lagi Tónlistamaðurinn Jón Jónsson mætti í viðtal til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í gær og frumflutti þar nýtt lag. 23.2.2018 10:30
Arnór Guðjohnsen vill 110 milljónir fyrir einbýlishúsið Athafnamaðurinn Arnór Guðjohnsen hefur sett hús sitt við Kaldalind í Kópavogi á sölu og er kaupverðið 110 milljónir. 23.2.2018 08:30
Eltir pabba sinn um með confetti sprengjur "Ég elti pabba minn um með confetti sprengjur í tvær vikur og náði að bregða honum á hverjum einasta degi,“ segir Kylie Moy um YouTube myndband sem hún setti inn á miðilinn í gær. 22.2.2018 16:00
Sjáðu þegar Dagur datt í X-Factor UK Dagur Sigurðsson sló rækilega gegn með laginu Í stormi á seinna undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar 2018 um síðustu helgi og flaug hann áfram í úrslitin. 22.2.2018 14:30
Ríkasti maður heims giskar á verð á hversdagslegum vörum Bill Gates, stofnandi Microsoft, er ríkasti maður heims og er hann metinn á 86 milljarða dollara á lista Forbes yfir ríkasta fólk heims, sem gefinn var út í fyrra. 22.2.2018 13:30
Innlit í skápana hjá minimalistanum Margréti Björk Háskólaneminn Margrét Björk Jónsdóttir var orðin þreytt á endalausu drasli og allt of miklum tíma sem fór í að taka til dót og föt sem hún hafði í raun engin not fyrir. 22.2.2018 12:30