„Láttu eins unglega og þér líður“ „Láttu eins unglega og þér líður. Þú ert ekki að eldast, þú ert að öðlast réttinn til að vera stórkostlega útgáfan af sjálfri þér,“ skrifar Svala Björgvinsdóttir við afmælismyndirnar sem hún birti á Instagram í gær. 9.2.2021 10:30
Ástralska YouTube-stjarnan Amore fer yfir fyrsta árið á Íslandi Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir einu ári að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og hefur hún reglulega sýnt frá lífi sínu hér á landi. 9.2.2021 07:01
Þegar Helgi var fluttur á spítala á miðjum tónleikum: „Þá sturtast niður blóð“ Helgi Björnsson fór yfir ferilinn með Auðunni Blöndal í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gær. 8.2.2021 15:31
Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8.2.2021 14:30
Innlit á æfingu Landhelgisgæslunnar Þeir leggja sig í hættu við að bjarga öðrum og gætu ekki hugsað sér betra starf. 8.2.2021 13:30
Stjörnulífið: Komin með fyrri Pfizer sprautuna og aldamótapartý Það er létt yfir landanum þessa dagana en gott ástand innanlands þegar kemur að heimsfaraldrinum er að hafa góð áhrif á andlega heislu eða svo virðist vera ef marka má Stjörnulífið í þessari viku. 8.2.2021 12:31
Þessar rándýru Superbowl auglýsingar hittu í mark Tampa Bay Buccaneers vann sinn fyrsta NFL-titil í átján ár og þann annan frá upphafi með því að vinna Kansas City Chiefs 31-9 á heimavelli sínum í Tampa Bay í nótt þegar leikurinn um Ofurskálina, Superbowl, fór fram. 8.2.2021 11:31
Elli Grill frumsýnir myndband Elli Grill gefur út nýtt myndband í dag við lagið LA LA LA sem er af væntanlegri plötu frá honum sem heitir Púströra Funk sem verður skipt niður í 7 kafla , á hverjum föstudegi koma út 3 lög í 7 vikur. Með hverjum kafla nálgast Elli Grill sitt masterplan að ráða yfir heiminum. 7.2.2021 12:00
KALEO frumsýnir myndband sem var heldur betur krefjandi í tökum Snemma á árinu 2020 sendi hljómsveitin KALEO frá sér fyrstu lögin af komandi plötu en það voru lögin I Want More og Break My Baby. 5.2.2021 15:03
Innlit í fallegt heimili Serenu Williams sem er mikill listunnandi Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. 5.2.2021 14:30