
„Mig langaði bara að verða Íslandsmeistari sem fyrst“
Birnir Snær Ingason er Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum en Víkingar tryggðu sér titilinn í gær. Hann segir Víkinga mæta vel undirbúna til leiks gegn Blikum í kvöld.
Fréttamaður
Birnir Snær Ingason er Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum en Víkingar tryggðu sér titilinn í gær. Hann segir Víkinga mæta vel undirbúna til leiks gegn Blikum í kvöld.
Besta deildin verður áberandi í útsendingum dagsins á íþróttarásum Stöðvar 2. Íslandsmeistarar Víkinga mæta erkifjendum sínum í Breiðablik á Kópavogsvelli.
Ein heitasta slúðursagan í NFL síðustu vikurnar hefur lítið að gera með íþróttina sjálfa. Það er hvort stórstjörnurnar Travis Kelce og Taylor Swift séu par.
Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes.
Lið Evrópu heldur Solheim bikarnum í tvö ár til viðbótar eftir að hafa haldið jöfnu gegn úrvalsliði Bandaríkjanna í dag.
Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag.
Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var ánægður með sigur sinna manna gegn Tindastóli í Meistarakeppni KKÍ.
Real Madrid mistókst að koma sér í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði í kvöld gegn nágrönnum sínum í Atletico.
PSG vann í kvöld 4-0 stórsigur gegn Marseille þegar liðin mættust í frönsku deildinni í dag. Liðið er nú í þriðja sæti deildarinnar.
Roma gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Torino á útivelli. Ítalíumeistarar Napoli náðu aðeins markalausu jafntefli gegn Bologna í dag.