Íþróttafréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Smári skrifar um íþróttir á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sverrir Þór: Maður velur sér ekkert andstæðinga

"Við vorum með yfirhöndina nánast allan tímann og einhverjum fimmtán stigum yfir í hálfleik, en varnarlega ekki nógu góðir. Þriðji leikhluti var algjörlega frábær, vörnin frábær og við fengum mikið af auðveldum körfum og það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Val í Dominos-deildinni í kvöld.

Ingi Þór: Seinni hálfleikur var frábær

"Við erum stoltir af sjálfum okkur hér í dag, þetta var geggjaður sigur. Við vorum rosalega mjúkir í einhverjar tuttugu mínútur í vörninni. Ein lauflétt breyting í hálfleik og það varð allt annar bragur á vörninni. Mikið hrós á liðið í heildinni,“ sagði kampakátur þjálfari KR, Ingi Þór Steinþórsson, eftir sigur á Grindavík í kvöld.

Jakob góður í sigri Borås

Jakob Örn Sigurðarson átti flottan leik fyrir Borås Basket þegar liðið vann fimm stiga sigur á Wetterbygden Stars í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag.

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.