Landsliðsmaður Finna með sérstakt tattú af Rooney Finnski landsliðsmaðurinn Tobi Keskinen er ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Hann komst hins vegar í fréttirnar á dögunum fyrir húðflúrið sem hann er með á höndinni. 13.10.2024 17:16
Martin hetjan en nærri því skúrkur þegar Alba fór áfram í bikar Alba Berlin mætti liði Crailsheim Merlins í þýska bikarnum í körfubolta í dag. Martin Hermannsson skoraði sigurkörfu Alba í leiknum en var nálægt því að vera skúrkurinn undir lok leiks. 13.10.2024 16:35
Dagný kom við sögu í jafntefli West Ham Dagný Brynjarsdóttir kom inn af bekknum hjá liði West Ham sem gerði jafntefli í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. 13.10.2024 16:02
KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Åge Hareide sagði á blaðamannafundi fyrir landsleik Íslands og Tyrklands á morgun að KSÍ hefði rætt við Albert Guðmundsson um að koma til liðs við landsliðshópinn fyrir leikinn annað kvöld. 13.10.2024 15:32
Berlínarrefirnir völtuðu yfir Rhein-Neckar Löwen Fusche Berlin hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen í stórleik þýska handboltans í dag. 13.10.2024 14:31
Saka hefði getað spilað gegn Finnum Stuðningsmenn Arsenal fengu eflaust aðeins fyrir hjartað þegar tilkynnt var að Bukayo Saka hefði yfirgefið enska landsliðshópinn vegna meiðsla. Þeir geta nú andað léttar. 13.10.2024 13:46
Ingibjörg og Hafrún léku báðar í grátlegu jafntefli Íslendingalið Bröndby gerði jafntefli við Fortuna Hjörring þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.10.2024 13:05
Frábær sigur Tryggva og félaga gegn stórliði Real Tryggvi Snær Hlinason lék í tæpar tuttugu mínútur með liði Bilbao sem vann góðan sigur á Real Madrid í spænsku ACB-deildinni í körfuknattleik í dag. 13.10.2024 12:34
Sænskir fjölmiðlar greina frá gagnrýni Eggerts Arons Eggert Aron Guðmundsson segir þjálfara sinn hjá Elfsborg ósanngjarnan gagnvart sér og Andra Fannari Baldurssyni sem einnig leikur með sænska liðinu. Nú hafa sænskir fjölmiðlar greint frá málinu. 13.10.2024 12:01
Salah farinn heim til Liverpool: Ofbeldisfullir andstæðingar og hættulegur völlur Mohamed Salah hefur yfirgefið landsliðshóp Egyptalands og er farinn aftur heim til Liverpool. Egypski stjörnuleikmaðurinn var ekki spenntur fyrir seinni leik Egypta gegn Máritaníu. 13.10.2024 11:30