Sigurður Mikael Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Húsaleiga námsmanna hækkar talsvert

Í tilkynningu til námsmanna segir að ástæða hækkunar húsaleigu megi fyrst og fremst rekja til mikillar hækkunar opinberra gjalda á síðustu tveimur til þremur árum.

RÚV braut gegn verðandi móður

Ríkisútvarpið braut gegn lögum um persónuvernd þegar fullt nafn barnshafandi konu birtist í sjónvarpsfrétt sem fjallaði um verðandi mæður í neyslu.

Kostnaður fylgir frestun Medeu

Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum.

Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði.

HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu

Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans.

Sjá meira