Húsaleiga námsmanna hækkar talsvert Í tilkynningu til námsmanna segir að ástæða hækkunar húsaleigu megi fyrst og fremst rekja til mikillar hækkunar opinberra gjalda á síðustu tveimur til þremur árum. 4.1.2018 06:00
Biskup greiðir lægri leigu en stúdentar Spurningar hafa vaknað um hvort lágt leiguverð biskups kunni að vera skilgreint sem skattskyld húsnæðishlunnindi. 29.12.2017 07:15
RÚV braut gegn verðandi móður Ríkisútvarpið braut gegn lögum um persónuvernd þegar fullt nafn barnshafandi konu birtist í sjónvarpsfrétt sem fjallaði um verðandi mæður í neyslu. 29.12.2017 06:00
Kostnaður fylgir frestun Medeu Til stóð að frumsýna verkið 29. desember en frumsýningin hefur nú verið færð til 13. janúar næstkomandi í kjölfar þeirrar ákvörðunar leikhússins að láta einn aðalleikara sýningarinnar, Atla Rafn Sigurðarson, taka pokann sinn á dögunum. 28.12.2017 06:00
Agnes borgar tæp 90 þúsund í leigu fyrir biskupsbústaðinn Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, tiltók í bréfi sínu til kjararáðs sérstaklega að hún greiddi nú leigu fyrir afnot af embættisbústað sínum. Húsaleigan nemur að hennar sögn tæpum 90 þúsund krónum á mánuði. 28.12.2017 06:00
HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. 27.12.2017 06:00
Stofnaði Miðflokkinn og gaf Sigmundi Davíð Í maí 2009 stofnaði Tryggvi Agnarsson Miðflokkinn. Átta árum síðar veitti hann Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni leyfi til að eignast félagið. 23.12.2017 07:00
Flokkarnir fengið tvo milljarða frá ríkinu frá 2010 Á árunum 2010 til 2016 hefur ríkissjóður veitt rúmlega tvo milljarða króna í framlög til stjórnmálaflokka sem náð hafa kjöri á þing eða að lágmarki 2,5 prósentum atkvæða. 22.12.2017 08:00
Íslendingar hafa drukkið rúma kippu af jólabjór hver Þann 20. desember var búið að selja 559 þúsund lítra af jólabjór í Vínbúðum ÁTVR, eða ríflega sjö þúsund lítrum meira en á sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. 22.12.2017 06:00
Fimm ríkisstofnanir rafbílavæðast fyrir 25 milljónir króna Forsvarsmenn Ríkiskaupa segja vaxandi áhuga hjá stjórnendum og rekstraraðilum ríkisstofnana að auka vægi vistvænna bifreiða í þjónustu þeirra. 21.12.2017 08:00
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun