Neyslustýring á neftóbaki ber árangur Mikil hækkun á tóbaksgjaldi í ársbyrjun virðist ætla að hafa þau áhrif að draga úr neftóbakssölu ÁTVR í fyrsta skipti frá árinu 2013. 21.12.2017 08:00
Telur alvarlegt að ráðherrann brjóti lög Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir niðurstöðu Hæstaréttar í Landsdómsmálinu afdráttarlausa. Dómsmálaráðherra hafi brotið lög og það hljóti að vera alvarlegt mál. 20.12.2017 06:00
Hóta að bera öryrkja og hund út fyrir jól Sigurbjörgu Hlöðversdóttur barst bréf frá lögfræðistofu í gær þar sem skorað er á hana að tæma íbúð sína í Hátúni 10. Fær þrjá daga til að skila henni af sér, annars verði hún borin út af sýslumanni. 14.12.2017 07:00
Persónuvernd krefst upplýsinga um eftirlitskerfi við Álftanesveg Vélin, sem gerir yfirvöldum kleift að fylgjast með umferð og greina númeraplötur ökutækja með aðstoð innrauðs ljóskastara, hefur verið starfrækt í rúman mánuð. 13.12.2017 07:00
Hjón dæmd fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í síðustu viku hjón í átta og fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir stórfelldan fjárdrátt á nokkurra ára tímabili. 12.12.2017 06:00
Hraðhleðslumínútan verður seld á 39 krónur eftir 1. febrúar Gjaldtaka á hraðhleðslustöðvum Orku náttúrunnar hefst 1. febrúar næstkomandi. Rafbílaeigendur hafa fengið ókeypis hleðslu í rúm þrjú ár. Notast verður við auðkennislykla. 11.12.2017 06:00
Rannsókn langt á veg komin Rannsókninni er ekki enn lokið en hún er langt komin, segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um rannsókn embættisins á meintum brotum yfirmanns hjá Icelandair á lögum um verðbréfaviðskipti. 6.12.2017 07:00
Metsölubækurnar ódýrastar í Bónus Costco tekur í fyrsta sinn þátt í íslenska jólabókaflóðinu og virðist ætla að veðja á valda metsöluhöfunda fremur en úrval. Bókaverðið er í algjörum sérflokki í Bónus. 5.12.2017 07:00
Bílstjórar BSR tóku upp talstöðvarnar á ný eftir kerfishrun 1984 Kerfishrun vefhýsingarfyrirtækisins 1984 olli því að leigubílafyrirtækið BSR þurfti að taka upp talstöðvarsamskipti á ný. Snjallforrit BSR liggur enn niðri og kostnaður fylgir því að koma samskiptakerfinu aftur í gagnið. Framkvæmdast 4.12.2017 06:00
Nýir eigendur segja framtíð ÍNN óráðna Sjónvarpsstöðin Hringbraut keypti á dögunum þrotabú sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN sem úrskurðuð var gjaldþrota um miðjan síðasta mánuð. 4.12.2017 06:00