Skipt verður um alla þrjá spenna í tengivirki Írafossvirkjunar Straumspennar í tengivirki Írafossvirkjunar frá árinu 1959 verða endurnýjaðir eftir sprengingu í einum þeirra á jólanótt. 26.12.2018 15:00
Flugeldamengun blæs líklega í burtu um áramótin Spáð er köldu og kyrru veðri yfir áramótin. Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að líklega verði þó nógu mikill vindur á gamlárskvöld til að blása flugeldamengun í burtu. 26.12.2018 12:30
Bilun í spenni í Írafossvirkjun talin hafa valdið sprengingu Bilun í mælispenni Írafossvirkjunar í nótt er talin hafa valdið sprengingu í spenninum sem varð til þess að eldur kom upp í honum. 25.12.2018 19:15
Um 40 manns á bráðamóttöku á jólanótt Yfirmaður á bráðamóttöku Landspítalans segir að jólanóttin hafi verið með rólegra móti, þó hafi um 40 manns leitað þangað í gær. Búist er við auknu álagi í kvöld og næstu daga. 25.12.2018 19:00
Hirðarnir myndu tísta um Jesúbarnið í dag Biskup Íslands talaði í jólaprédikun sinni um að fjárhirðarnir sem leituðu uppi Jesúbarnið í Betlehem myndu tísta um það væru þeir uppi nú. 25.12.2018 18:30
Líkbrennslur aldrei fleiri á Íslandi en í ár Í um helmingi tilfella eru duftker jarðsett í kirkjugörðum Reykjavíkur. 25.12.2018 14:15
Byggði jólaþorp úr Lego kubbum Atli Jóhann Guðbjörnsson byggingafræðingur hefur unnið að jólaþorpi úr Lego kubbum í þrjú ár. 24.12.2018 12:30
Systkinin saman í kirkjugarðinn í meira en hálfa öld Systkinin Ragna og Guðmundur Ágústsbörn hafa farið saman í Fossvogskirkjugarðinn á aðfangadegi frá árinu 1964, eða í 54 ár. 24.12.2018 12:00
Reynst vel að loka fyrir bílaumferð í Fossvogskirkjugarði Lokað verður fyrir umferð bíla í Fossvogskirkjugarði í dag, aðfangadag, frá klukkan 11 til 14 eins og í fyrra. 24.12.2018 08:45
Fuglar geta nýst gegn drónum Fuglar geta nýst til að verjast drónaárásum eins og gerðar hafa verið á Gatwick flugvelli í London. 21.12.2018 19:00