Notuð jólaföt og notaðar jólagjafir Það má spara mikið við jólahaldið með því að kaupa notuð jólaföt á börnin og notaðar jólagjafir. 20.12.2018 18:30
Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. 20.12.2018 12:45
Skiptimarkaður fyrir jólagjafir og föt Jólagjafaskiptimarkaður stendur nú yfir á farfuglaheimilinu Loft Hostel í Bankastræti þar sem fólk getur skipt út jólagjöfum sem það hefur ekki lengur not fyrir. 19.12.2018 18:15
Reykjanesbær leitar álits ráðuneytis vegna íbúakosningar Reykjanesbær hefur sent erindi til sveitarstjórnarráðuneytisins vegna mögulegrar íbúakosningar um kísilver í Helguvík. 18.12.2018 18:45
Þurfum að byggja meira úr timbri en steypu Íslenskir verktakar þurfa að byggja meira úr timbri, segir framkvæmdastjóri félagsins Grænni byggð. 16.12.2018 21:00
Lilja Alfreðsdóttir sagði frá kirkjum og klaustrum Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fræddi gesti Þjóðminjasafnsins í dag um sögur af kirkjum og klaustrum. 16.12.2018 19:15
Varaþingmaður auglýsti eftir rjúpum á Facebook Varaþingmaður Pírata auglýsti á Facebook eftir rjúpum í jólamatinn. Bannað er að selja rjúpur en leyfilegt er að gefa þær. 16.12.2018 18:45
Vilja vissu fyrir bindandi íbúakosningu um kísilver Skriflegri undirskriftarsöfnun verður haldið áfram til áramóta eftir að rafrænu ferli lauk. 16.12.2018 12:00
Landgangar aftur í notkun á Keflavíkurflugvelli Farþegar bíða í þrettán flugvélum á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs. 11.12.2018 12:00
Treystir Önnu Kolbrúnu til að sitja áfram í velferðarnefnd Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Miðflokksins segir að Anna Kolbrún Árnadóttir þingmaður Miðflokksins njóti trausts flokksins til að sitja áfram í velferðarnefnd Alþingis þrátt fyrir að hópur fræðimanna hafi ákveðið að sniðganga nefndina vegna Önnu. 10.12.2018 21:43