Myndavélakerfið nam ekki kyrrstæðan bíl í göngunum Ökumenn tveggja bíla slösuðust í árekstri í Hvalfjarðargöngunum í morgun. Hjá Vegagerðinni er áformað að þétta net öryggismyndavéla í göngunum en það var Neyðarlínan sem tilkynnti slysið til Vegagerðarinnar. 12.2.2019 19:00
600 nemendur í dýrasta skóla Reykjanesbæjar Nýr grunnskóli í Reykjanesbæ verður dýrasta framkvæmd sveitarfélagsins frá upphafi. Fullbyggður mun skólinn rúma ríflega 600 nemendur. Áætlaður heildarkostnaður er rúmir fimm milljarðar króna. 11.2.2019 19:30
Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. 11.2.2019 19:00
Lúxus að geta valið úr störfum Hæft fólk með góða menntun getur valið úr störfum í tæknigeiranum segir íslenskur tölvunarfræðingur sem ákvað að söðla um og færa sig frá stórfyrirtæki til sprotafyrirtækis. Íslensk fyrirtæki leita í auknum mæli eftir fólki í tækni- og tölvustörf og hlutfall kvenna hefur aukist mikið segir ráðgjafi hjá ráðningarskrifstofu. 10.2.2019 19:30
Byrjaði 25 ára að undirbúa jarðarförina sína Gott skipulag er grunnur að góðu lífi - en fæstir skipuleggja dauðann. Steingrímur Sævarr Ólafsson byrjaði að skipuleggja sína eigin jarðarför þegar hann var aðeins 25 ára. Steingrímur segir mikilvægt að tala um dauðann. 10.2.2019 19:30
Skemmtistaðurinn Shooters innsiglaður Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur innsiglað skemmtistaðinn Shooters í Austurstræti. Lögreglan staðfestir þó ekki að húsleit hafi verið gerð á skemmtistaðnum í aðgerðum lögreglu í miðborginni í tengslum við umfangsmikla brotastarfsemi. 10.2.2019 16:00
Íbúar á Akureyri ósáttir við steypuframleiðslu Íbúar í Giljahverfi á Akureyri mótmæla steypueiningaframleiðslu í hverfinu. Formaður hverfisnefndar segir að íbúar hafi áhyggjur af mengandi starfsemi nálægt byggð. Fulltrúi fyrirtækisins segir að það treysti sér til að hanna og byggja verksmiðju sem uppfylli skilyrði heilbrigðisyfirvalda. 10.2.2019 14:00
Dómsmálaráðherra segir frumvarp ekki auka rými fyrir hatursorðræðu Frumvarp Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem hún hefur lagt fram á Alþingi um gildissvið laga um hatursáróður, hefur sætt gagnrýni. Sigríður vísar gagnrýninni á bug og segir að með frumvarpinu sé áréttað að það er ekki nóg að ummæli séu vitleysisleg svo að lögin eigi við þau. 10.2.2019 12:30
Lögfræðingur á útfararstofu hefur stuðlað að mörgum hjónaböndum Lögfræðingur hjá Útfararstofu kirkjugarðanna segist hafa stuðlað að mörgum hjónaböndum eftir að hafa veitt fólki ráðgjöf vegna erfðamála. Algengt sé að fólk gifti sig til að eiga möguleika á því að sitja í óskiptu búi. 9.2.2019 20:30
Hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. 9.2.2019 19:00