„Held að fólk þrái breytingar“ Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, varði deginum á fjalli. Hann greiddi atkvæði utan kjörfundar fyrr í vikunni og fór því í staðinn í góðan göngutúr með Benedikt Jóhannessyni, mági hans. 25.9.2021 15:50
Ólíkar ríkisstjórnir í boði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, vonast til þess að ríkisstjórnin falli og ný stjórn jafnaðarmanna verði mynduð. Hann segir kvöldið leggjast ágætlega í sig. 25.9.2021 15:29
Trúa á þolendum en ekki dæma áður en brot séu sönnuð Hilmir Snær Guðnason leikari segir ójafnrétti að finna alls staðar í samfélaginu. Það gildi um leikhúsið sem aðra anga íslensks samfélags. Á tímabili hafi umræðan í tengslum við metoo farið út í öfgar. 25.9.2021 13:59
„Bara þessi eina skoðanakönnun sem gildir“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, segir kosningabaráttuna hafa gengið ljómandi vel. Hún hafi farið hægt af stað en verið snörp og skemmtileg. 25.9.2021 13:49
Lúmskt bjartsýnn og valið aldrei auðveldara Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, sagði valið hafa verið auðvelt í kjörklefanum í þetta sinn. 25.9.2021 12:33
Telur að niðurstöður muni koma skemmtilega á óvart Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur myndað ákveðnar hefðir á kjördag. Að byrja á kaffibolla áður en hann fer á kosningamiðstöðvarnar. 25.9.2021 12:12
Segir mikilvægt að fella ríkisstjórnina Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir kjördaginn hafa byrjað vel. Hún hafi hitt fólk á kosningaskrifstofu Viðreisnar og dagurinn hafi verið góður. Hún vonast til þess að ríkisstjórnin falli og frjálslynd miðjustjórn taki við. 25.9.2021 12:01
Ekki betra að hlutir gerist hratt, heldur vel Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, býst við spennandi kosningu og að niðurstaðan muni ekki liggja fyrir fyrr en seint í nótt. Húnmun verja deginum í að heimsækja kosningamiðstöðvar, hitta fólk og hringja í kjósendur og ræða við þá sem koma í kosningamiðstöðvarnar. 25.9.2021 11:44
Fyrsti valkostur að reyna á núverandi ríkisstjórn „Maður er svona aðeins að ná andanum eftir þennan mikla kosningasprett,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, eftir að hann kaus í morgun. „Svo bara vaknaði tilhlökkun í manni.“ 25.9.2021 11:36
„Búin að leggja okkar verk í hendurnar á kjósendum“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur sjaldan verið jafn bjartsýn og hún er í dag. Hún segist vera bjartsýn brosandi og ánægð og mikil gleði sé í kringum hana. 25.9.2021 11:01