Segir árásina á barnaspítalann til marks um þjóðarmorð Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, sendi leiðtogum Vesturlanda tóninn í kvöld. Það gerði hann í nýju ávarpi, sem hann birti á netinu þar sem hann sagði Rússa hafa sannað að þeir ætluðu sér að fremja þjóðarmorð gagnvart Úkraínumönnum. 9.3.2022 23:44
Fundu sögufrægt skip á þriggja kílómetra dýpi við Suðurskautslandið Búið er að finna hið sögufræga skip Endurance sem sökk árið 1915 á Weddell-hafi undan ströndum Suðurskautslandsins. Hópur sérfræðinga leitaði skipsins með neðansjávardrónum í tvær vikur en það fannst svo á tæplega þriggja kílómetra dýpi. 9.3.2022 23:43
Vaktin: Selenskí sendir vestrinu tóninn Úkraínumenn segjast hafa komið um fjörutíu þúsund manns úr nokkrum borgum Úkraínu sem Rússar sitja um í dag. Tímabundið vopnahlé náðist í morgun og lauk því klukkan sjö að íslenskum tíma. 9.3.2022 23:00
Borgarbúum brugðið við drunur í orrustuþotum Íbúum höfuðborgarsvæðisins brá mörgum í brún í kvöld þegar miklar drunur heyrðust í háloftunum. Þar voru á ferðinni tvær orrustuþotur frá Portúgal. 9.3.2022 22:37
Fyrsta stikla Obi-Wan Kenobi Disney birti í kvöld fyrstu stiklu þáttanna Obi-Wan Kenobi, sem fjalla einmitt um Jedi-rddarann fræga, Obi-Wan Kenobi. Þeir fjalla um sögu Old Ben á milli kvikmyndanna Revenge of the Sith og A New Hope. 9.3.2022 20:52
Babe Patrol halda sigurgöngunni áfram Stelpurnar í Babe Patrol ætla að halda sigurgöngunni frá því í síðustu viku áfram í kvöld. Baráttan á Caldera í Warzone heldur áfram. 9.3.2022 20:30
Elden Ring: Líklega minnst óþolandi leikur From Software, sem er gott Elden Ring, nýjasti leikur From Software, er nokkuð merkilegur. Þetta er fyrsti leikur fyrirtækisins sem gerist í opnum heimi. From Software tekst að halda anda SoulsBorne-leikjanna og í senn gera leikinn aðgengilegri. 9.3.2022 08:46
Vaktin: Pepsi, Coca-Cola, McDonalds og fleiri loka í Rússlandi Rússar hafa hótað að skrúfa fyrir gasútflutning til Evrópu en Evrópuríkin, Bandaríkin og Japan íhuga nú að hætta að kaupa olíu frá Rússlandi. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu. 8.3.2022 23:00
Þriðja drottningin mætir í Apex Þær Móna og Valla í Queens fá þriðju drottninguna í heimsókn til sín í kvöld. Mjamix, eða Marín Eydal, mun spila Apex Legends með stelpunum í streymi kvöldsins. 8.3.2022 20:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Tugir hafa fallið í stórskotaliðs- og eldflaugaárásum Rússa á borgir í Úkraínu undanfarinn sólarhring. Bandaríkjaforseti tilkynnti um bann á innflutningi á olíu frá Rússlandi í dag og Bretar ætla að þynna innflutninginn út á árinu. 8.3.2022 18:00