Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Skuldastaða yngri hópa áhyggjuefni

Endurskoðuð hagspá ASÍ fyrir 2017 til 2019 kom út í gær. Fram kemur í henni að þörf sé á að fylgjast með skuldastöðu yngri hópa, sérstaklega þeirra sem eru að koma inn á húsnæðismarkað.

Møller Olsen gæti fengið tuttugu ára dóm fyrir málin

Thomas Møller Olsen neitaði í gær í Héraðsdómi Reykjaness að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana og neitaði einnig stórfelldu fíkniefnalagabroti. Lektor í refsirétti segir heimilt að dæma hann í allt að tuttugu ára fangelsi.

Sjá meira