Íhaldsmenn mælast með mikið forskot Íhaldsflokkurinn í Bretlandi mælist með nær tvöfalt fylgi Verkamannaflokksins í nýrri könnun. 18.4.2017 07:00
Vegan páskaegg seldust upp Nói Síríus hyggst framleiða fleiri vegan páskaegg á næsta ári. 18.4.2017 07:00
Telur að fólk fái leið á „hálfvitapáskaeggjum“ Ekki hugnast öllum nýir málshættir sem leyndust í páskaeggjum landsmanna í ár. Þjóðháttafræðingur segir nýju málshættina ekki eins hnitmiðaða og þá gömlu. 18.4.2017 07:00
Fjármál Hafnarfjarðar ekki lengur undir eftirliti Rekstarniðurstaða sveitarfélagsins fyrir óreglulega liði var jákvæð um 754 milljónir á síðasta ári. 12.4.2017 09:00
Skuldastaða yngri hópa áhyggjuefni Endurskoðuð hagspá ASÍ fyrir 2017 til 2019 kom út í gær. Fram kemur í henni að þörf sé á að fylgjast með skuldastöðu yngri hópa, sérstaklega þeirra sem eru að koma inn á húsnæðismarkað. 12.4.2017 07:00
Erlendir fjárfestar mæta til leiks Frá ársbyrjun 2017 hafa erlendir fjárfestar komið með meiri fjármuni í skráð hlutabréf en allt árið 2016. 11.4.2017 15:01
Framtíð Toshiba í óvissu Japanska fyrirtækið Toshiba tapaði yfir 500 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum 2016. 11.4.2017 11:23
Møller Olsen gæti fengið tuttugu ára dóm fyrir málin Thomas Møller Olsen neitaði í gær í Héraðsdómi Reykjaness að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana og neitaði einnig stórfelldu fíkniefnalagabroti. Lektor í refsirétti segir heimilt að dæma hann í allt að tuttugu ára fangelsi. 11.4.2017 06:00
Hvetja til þess að ljúka fríverslunarsamningi við Japan Íslenska Viðskiptaráðið í Japan hvetur til þess að lokið verði við fríverslunarsamning við Japan, stærsta útflutningsmarkað Íslands í Asíu. 10.4.2017 11:03