Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Setur upp sýningu á gamla berklahælinu

Stefnt er að opnun á setri um sögu berklanna í maí 2018. Frumkvöðullinn að baki setursins tekur þátt í viðskiptahraðlinum Startup Tourism. Hún segir gaman fyrir ferðamenn að kynnast líka erfiðleikum í sögu lands.

Vilja að ráðherra setji reglur um starfsnám

Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta vilja að menntamálaráðuneytið móti skýrar reglur um starfsnám sem gildi fyrir alla háskólana. Laganemum býðst um þessar mundir bæði launað og ólaunað starfsnám.

Forkaupsrétturinn úti

Samkvæmt heimildum er ljóst að kaup erlendra vogunarsjóða á hlut í Arion banka hafi verið yfir genginu 0,8 og því geti ríkið ekki nýtt sér forkaupsrétt.

Verslanir fleygja tonnum á ári hverju

Matvöruverslanir landsins hafa í auknum mæli reynt að fyrirbyggja matarsóun. Þó er enn langt í land, en matvöruverslanirnar fleygja hundruðum kílóa á viku.

FME telur sig geta upplýst um eigendur

Fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins telur að skoða þurfi hvort kaupendur að samtals 29 prósenta hlut í Arion eigi virkan eignarhlut í bankanum. Þingmaður Framsóknar er hugsi yfir svari FME við fyrirspurn fjármálaráðherra.

Sjá meira