Íslenska auglýsingastofan vinnur alþjóðlega samkeppni Íslenska auglýsingastofan vann á dögunum alþjóðlega samkeppni um verkefnið Inspired by Iceland. 10.4.2017 10:21
Setur upp sýningu á gamla berklahælinu Stefnt er að opnun á setri um sögu berklanna í maí 2018. Frumkvöðullinn að baki setursins tekur þátt í viðskiptahraðlinum Startup Tourism. Hún segir gaman fyrir ferðamenn að kynnast líka erfiðleikum í sögu lands. 10.4.2017 07:00
Vilja að ráðherra setji reglur um starfsnám Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta vilja að menntamálaráðuneytið móti skýrar reglur um starfsnám sem gildi fyrir alla háskólana. Laganemum býðst um þessar mundir bæði launað og ólaunað starfsnám. 8.4.2017 06:00
Aukin skuldsetning gæti ógnað stöðugleika Teikn eru á lofti um aukna skuldsetningu vegna hækkandi fasteignaverðs. Prófessor í hagfræði segir hættu á að fólk setji uppi með neikvætt eigið fé. 7.4.2017 09:00
Skuldsetning kann að aukast vegna hækkunar húsnæðisverðs Hætta er á að hátt fasteignaverð leiði til aukinnar skuldsetningar sem gerir heimili og fjármálafyrirtæki viðkvæmari fyrir hugsanlegu bakslagi í þjóðarbúskapnum. 6.4.2017 14:16
Segir orðspor Þýskalands í hættu eftir lundafléttuna Süddeutsche Zeitung fjallar ítarlega um söluna á Búnaðarbankanum og aðild Hauck & Aufhauser í dag. 6.4.2017 10:30
Forkaupsrétturinn úti Samkvæmt heimildum er ljóst að kaup erlendra vogunarsjóða á hlut í Arion banka hafi verið yfir genginu 0,8 og því geti ríkið ekki nýtt sér forkaupsrétt. 6.4.2017 06:00
Verslanir fleygja tonnum á ári hverju Matvöruverslanir landsins hafa í auknum mæli reynt að fyrirbyggja matarsóun. Þó er enn langt í land, en matvöruverslanirnar fleygja hundruðum kílóa á viku. 5.4.2017 07:00
FME telur sig geta upplýst um eigendur Fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins telur að skoða þurfi hvort kaupendur að samtals 29 prósenta hlut í Arion eigi virkan eignarhlut í bankanum. Þingmaður Framsóknar er hugsi yfir svari FME við fyrirspurn fjármálaráðherra. 5.4.2017 06:00
Segir erfitt fyrir FME að koma í veg fyrir aðra lundafléttu Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, telur að við söluna á Arion geti reynst erfitt að verjast baksamkomulagi sem er vel skipulagt og falið líkt og við söluna á Búnaðarbankanum. 5.4.2017 06:00