Notaðir bílar lækkað um 20 prósent en samt dýrastir hér á landi Verð á notuðum bílum er með því hæsta hér á landi meðal Norðurlanda þrátt fyrir að hafa lækkað um 20 prósent á síðastliðnu ári. 6.7.2017 06:00
Telur hag í því að rukka aðgangseyri Skynsamlegt er að taka gjald fyrir aðgang að ferðamannastöðum þar sem fjöldi ferðamanna er farinn að skemma ánægju hvers og eins, eða náttúrugæðin liggja undir skemmdum. Þetta er niðurstaða nýrrar fræðigreinar Ragnars Árnasonar, prófessors í hagfræði við Háskóla Íslands. 6.7.2017 06:00
Ferðamenn sáttir við aðgangseyri í Kerið Fréttablaðið tók nokkra ferðamenn tali og spurði hvað þeim fyndist um aðgangseyri í Kerið. Aðgangsstýring hefur verið mikið í umræðunni á ferðamannastöðum sem og hversu dýrt Ísland er orðið fyrir ferðamenn. 5.7.2017 07:00
Hótelið við skíðaskálann verður minna en upphaflega var áætlað Ekki er lengur stefnt að 210 herbergja hóteli við skíðaskálann í Hveradölum heldur hóteli með undir 150 herbergjum. Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line og framkvæmdastjóri Hveradala ehf. sem að verkefninu standa, segir minni vöxt í útgjöldum hvers ferðamanns undanfarin misseri ekki hafa spilað þarna inn í. 5.7.2017 06:00
Fjórðungi meiri viðskipti en á sama tíma í fyrra Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands námu 367,9 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. 4.7.2017 07:00
Telur hækkun fasteignagjalda óeðlilega Stærstu sveitarfélög landsins munu skoða það að koma í veg fyrir hækkun fasteignagjalda um áramótin. Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir hækkanir óeðlilegar. Forseti ASÍ vill ekki hækkanir. 4.7.2017 06:00
Tugþúsunda sektir við Umferðarmiðstöðina Umhverfis- og skipulagssvið borgarinnar hefur til skoðunar að afmarka betur svæðið sem má leggja á við BSÍ. 3.7.2017 10:00
Íslandsmet í sölu hjólhýsa Sala hjólhýsa hefur aukist um 70 prósent milli ára. Fleiri hjólhýsi voru skráð á fyrri helmingi ársins en á sama tímabili árið 2008. Fellihýsasala er nær engin. 3.7.2017 06:00
Telja vitlaust að lækka leikskólagjöld Lækkunin nemur um 150 milljónum króna á ársgrundvelli og mun því verða um 75 milljónir króna á þessu ári. Tæplega 17 prósenta lækkun verður á dvalargjaldi. 3.7.2017 06:00