Miðvarðasveit Man City möguleg lausn á vandræðum í Meistaradeildinni Enn eitt vorið virðist sem Pep Guardiola hafi fundið hina fullkomnu blöndu þegar kemur að því hvað þarf að gera til að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er þangað til eitthvað klikkar. 19.4.2023 13:00
Sonur nýs landsliðsþjálfara þakkar fyrir miðana og er spenntur að koma hingað til lands Bendik Hareida, sonur nýráðins þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta, þakkar KSÍ fyrir miða á landsleiki sumarsins í færslu á samfélagsmiðlum. 19.4.2023 11:30
Kane og Mourinho á óskalista PSG Það stefnir í töluverðar breytingar hjá Frakklandsmeisturum París Saint-Germain í sumar. Lionel Messi er talinn vera á leið heim til Katalóníu en í hans stað vilja forráðamenn PSG fá enska framherjann Harry Kane. Þá er talið að José Mourinho gæti verið næsti þjálfari liðsins. 19.4.2023 09:30
Suns og Cavaliers jöfnuðu metin Úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta heldur áfram. Boston Celtics er 2-0 yfir í einvígi sínu gegn Atlanta Hawks á meðan Phoenix Suns og Cleveland Cavaliers jöfnuðu metin í einvígum sínum. 19.4.2023 09:00
Þjálfari Bayern segir lið sitt þurfa kraftaverk Thomas Tuchel, tiltölulega nýráðinn þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München, segir sína menn þurfa kraftaverk í síðari leik liðsins gegn Manchester City í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.4.2023 08:32
Fyrrverandi stjarna NFL-deildarinnar látin aðeins 31 árs Chris Smith, fyrrverandi stjarna í NFL-deildinni, er látinn. Ekki er vitað hvað olli dauða hans. Hann var aðeins 31 árs að aldri og skilur eftir sig þrjú börn, þar af eitt sem missti móður sína í bílslysi árið 2019. 19.4.2023 07:31
Sjáðu myndbandið: Hafþór Júlíus meiddist illa hann þegar reyndi við nýtt met í bekkpressu Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, meiddist illa í bekkpressu á dögunum. Reyndi hann við 252,5 kílógrömm í bekkpressu með þeim afleiðingum að hann reif brjóstvöðva. 18.4.2023 07:01
Dagskráin í dag: Refabaninn Óðinn Þór, Evrópa á Ítalíu og úrslitakeppni Olís Það er þvílíkt magn af hágæða íþróttaviðburðum á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á handbolta hér á landi sem og erlendis ásamt Meistaradeild Evrópu í fótbolta og tölvuleikinn Rocket League. 18.4.2023 06:01
Enginn skorað úr fleiri vítaspyrnum á árinu en Jón Dagur Jón Dagur Þorsteinsson er að gera það gott á sinni fyrstu leiktíð með OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni. Sem stendur hefur enginn skorað fleiri mörk úr vítaspyrnum en Jón Dagur á árinu 2023. 17.4.2023 23:31
Gamla góða Liverpool valtaði yfir Leeds Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu i kvöld. Liverpool heimsótti Leeds United á Elland Road og vann afar sannfærandi 6-1 sigur. 17.4.2023 21:05