Niðurstöður könnunar: Margir sakna skilveggja og skrifstofa Niðurstöður úr könnun þar sem spurt var um opin vinnurými sýna að flestum líður ekki nógu vel í opnum vinnurýmum eða 46%. 7.2.2020 09:00
Leið til að hætta ekki við góðar hugmyndir Langar þig að stofna þinn eiginn rekstur? Eða ertu með einhverja góða hugmynd fyrir vinnuna, sem þú þorir ekki að velta í framkvæmd? Hér rýnum við í það hvað getur verið að aftra fólki frá því að fylgja hugmyndum eftir. 6.2.2020 12:00
Sjálfvirknivæðingin: Mælir með því að starfsfólk sé með í ráðum Fyrirtæki þurfa að undirbúa starfsfólk undir breytta tíma því hraðinn í sjálfvirknivæðingu er meiri en nokkru sinni. Erlendis hefur verið farin sú leið að auka á þekkingu starfsmanna á stafrænni þróun með skapandi hætti. 5.2.2020 13:00
Sjálfvirknivæðingin: Kjöt án dýraafurða og róbótar vakta eldri borgara Hröðustu breytingarnar framundan eru í afgreiðslu, þjónustu og fjármálageiranum segir Snæbjörn Ingi Ingólfsson sérfræðingur hjá Origo. 5.2.2020 12:00
Sjálfvirknivæðingin: Það verður vont í smá tíma en síðan skapast ný tækifæri Ólafur Andri Ragnarson tölvunarfræðingur og aðjúnkt í Háskólanum í Reykjavík segir söguna kenna okkur að mörg ný tækifæri skapast í kjölfar tækniframfara. 5.2.2020 10:00
Listi með 175 störfum: Munu róbótar taka yfir starfið þitt? Sum störf munu hverfa. Öðrum fækkar verulega. Enn önnur störf munu breytast og sum störf munu nýta sér tækniframfarir án þess að störfin sjálf teljist mjög næm fyrir tölvuvæðingunni. 5.2.2020 08:00
Flugraskanir í vetur: Áhrif á sex þúsund starfsmenn Áhrif óveðurs og flugraskana hefur haft áhrif á fjöldan allan af rekstraraðilum og starfsfólk á Keflavíkurvelli. 4.2.2020 12:00
Nýjung í Hollandi: Íbúar deili hjólum og bílum Segja nýjar kynslóðir með annað viðhorf til deilihagkerfisins. Allir fá hjól og aðgang að bíl. 4.2.2020 09:00
Segir kynningarbréf oft lykilinn að atvinnuviðtölum Ragnheiður Dagsdóttir segir að kynningarbréf eigi ekki að endurskrifa ferilskránna en þau geta verið lykillinn að því að viðkomandi komist í viðtal. 3.2.2020 11:00
Starfsframinn: Tíu ráð fyrir þá sem vilja ná lengra Ef þú værir sjálfstæður ráðgjafi eða starfaðir sem verktaki, í hverju myndu verkefnin þín þá felast? 3.2.2020 09:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent