Viðspyrnan hafin hjá Póstinum og áhersla á leiðtogaþjálfun Mannauðstjóri Póstsins ræðir þær stórtæku breytingar sem Pósturinn hefur farið í gegnum síðustu misseri og hafi nýst félaginu vel þegar samkomubann og aðrar aðgerðir í kjölfar kórónufaraldurs hafa staðið yfir. 20.5.2020 13:00
86% mannauðsfólks telur kórónufaraldur gera vinnustaði sterkari „Áhrifin sem kórónaveiran hefur á vinnustaði snúa ekki bara að fjarvinnu og því hvaðan við sinnum vinnunni okkar, heldur hefur hún einnig áhrif á hvað við gerum og hvernig við nálgumst ólík hlutverk,“ segir Ásdís Eir Símonardóttir formaður Mannauðs. 20.5.2020 11:00
Rúmur þriðjungur hugar að frekari samdráttaraðgerðum og breytt viðhorf til fjarvinnu Niðurstöður kannana frá mars og apríl sýna vel hvernig til tókst hjá vinnustöðum í samkomubanni og hvað er framundan að mati mannauðsfólks. 20.5.2020 09:00
Smærri fyrirtæki: Sjö leiðir til að forðast þrot Atvinnurekendur standa frammi fyrir erfiðum áskorunum. 19.5.2020 11:00
Að biðja um aðstoð er oft áskorun fyrir stjórnendur Margir stjórnendur veigra sér fyrir því að fá aðstoð og upplifa sig fyrir vikið einangraða. 19.5.2020 09:00
Áhrif atvinnuleysis á kynin og góð ráð fyrir pör Atvinnuleysi getur haft neikvæð áhrif á andlega líðan og sýna rannsóknir jafnvel að það geti aukið líkurnar á hjónaskilnuðum. 18.5.2020 11:00
Íslenskt atvinnulíf og fjárhagsáætlanir á óvissutímum ,,Það er líka athyglisvert að margir virðist ekki þekkja aðferðir á borð við Activity Based Budgeting, Beyond Budgeting og jafnvel Balance Scorecard,“ segir Catherine E. Blatt meðal annars í umfjöllun um niðurstöður rannsóknar sem gerð var meðal 300 stærstu fyrirtækja landsins. 18.5.2020 09:00
Alltaf gaman hjá Landhelgisgæslunni, körfubolti og kór Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Svanhildur Sverrisdóttir mannauðsstjóri Landhelgisgæslu Íslands segir stelpurnar þar algjöra nagla og strákana algjöra öðlinga. 16.5.2020 10:00
Að venja sig af því að vinna um helgar Það getur verið áskorun að hætta að vinna um helgar því hjá mörgum er sú vinna orðin að vana. 15.5.2020 11:00