Starfsmennirnir eru „fjölskylda“ og samráð um launalækkun Ein leiðin til að mæta breyttri veröld í atvinnulífinu í kjölfar kórónufaraldurs er að beita öðruvísi stjórnunarleiðum og hér fer Pétur Arason hjá Manino í gegnum tvær dæmisögur frá Bandarískum forstjórum. 9.6.2020 10:00
Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Eitt það besta sem þú getur gert fyrir vinnuveitandann þinn er að njóta sumarfrísins. 8.6.2020 10:00
Álverin eins og lítil þorp og hvorki rithöfundar né blaðamenn fá fjölskyldufrí Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls, segir vel hafa gengið hjá íslensku álverunum að halda starfseminni gangandi í samkomubanni. 6.6.2020 10:00
Að borða hádegismat með starfsfélögunum Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. 5.6.2020 09:00
Súkkulaði í vinnunni og fleiri góð ráð við syfju Dökkt súkkulaði er eitt af því sem getur hjálpað okkur þegar syfja sækir að okkur í vinnu en allir kannast við að syfja stundum í vinnunni, þrátt fyrir góðan nætursvefn. 4.6.2020 11:00
Góðir stjórnarhættir hafa þróast og eru klárir í nýsköpun Rannsóknir sýna að stjórnir félaga hafa ekki tekið umræðu um nýsköpun alvarlega en stjórnarhættir hafa þróast þannig að stjórnir eru tilbúnar til að taka þátt í því starfi segir Dr. Eyþór Ívar Jónsson forstöðumaður StjórnarAkademíunnar í fyrri hluta af tveimur greinum þar sem rætt er um hlutverk stjórna í nýsköpun og viðspyrnu. 4.6.2020 09:00
Rótgróin fyrirtæki geta innleitt nýsköpun með viðhorfsbreytingu „Innleiðing nýsköpunarstefnu kallar á viðhorfsbreytingu og krefst þess að nýsköpun sé fundinn farvegur þvert á svið fyrirtækisins,“ segir Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups sem hvetur rótgróin fyrirtæki til að læra af nýsköpunarumhverfinu. 3.6.2020 13:00
Stjórnendur þurfa að skapa menningu sem leyfir tilraunir Ásta Þöll Gylfadóttir ráðgjafi hjá Advania segir stjórnendur spila lykilhlutverk ef það á að takast að virkja nýsköpun innan fyrirtækja. 3.6.2020 11:00
„Nýsköpun er hverskonar breyting sem innleidd er á vinnustað sem skapar virði“ Myndræn framsetning hins opinbera á nýsköpunarstefnu sinni gæti nýst mörgum fyrirtækjum í atvinnulífinu nú þegar fyrirtæki leita nýrra sóknartækifæra. 3.6.2020 09:00
Þurfum súrefnisgrímuna til að sinna verkefnunum framundan Óvissan við að það sem framundan getur haft áhrif á sjálfsöryggi og líðan sem mikilvægt er að efla þannig að við séum betur í stakk búin til að takast á við áskoranirnar framundan í vinnu og einkalífi. 2.6.2020 11:00