„Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Leikmenn WNBA deildarinnar í körfubolta hafa að undanförnu verið í mjög óvenjulegri og furðulegri aðstöðu. 5.8.2025 09:02
Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Sextán ára strákur er að slá í gegn hjá Liverpool á undirbúningstímabilinu og hann var enn á ný í aðalhlutverki í gær, í síðasta leik liðsins á undirbúningstímabilinu. 5.8.2025 08:50
Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Lamine Yamal hefur síðustu vikur mátt upplifa slæmu hliðarnar af frægðinni í framhaldi af því að hafa fengið mikla gagnrýni eftir átján ára afmælisveislu sína. 5.8.2025 08:30
Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Elísa Kristinsdóttir var stjarna dagsins á Súlum Vertical hlaupahátíðinni um Verslunarmannahelgina en hún kom langfyrst í mark í Gyðjunni sem er hundrað kílómetra fjallahlaup frá Goðafossi til Akureyrar. 5.8.2025 08:02
Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Svo ótrúlega gæti farið að eigandi Newcastle United hjálpi Liverpool við að safna pening fyrir stærstu kaupin í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 5.8.2025 07:31
Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. 5.8.2025 06:45
Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kemur ekki til Íslands í þessari viku eins og áætlað var. 5.8.2025 06:30
Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Heimsleikarnir í CrossFit fara fram í nítjánda sinn um helgina en keppt er að þessu sinni í Albany í New York fylki. 3.8.2025 12:30
Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Myndir af körfuboltastjörnunni Nikola Jokic að missa sig yfir því þegar hesturinn hans vann keppni í Serbíu fór á flug á netinu í vikunni og ekki síst í samanburði við látlaus viðbrögð hans þegar Jokic varð sjálfur NBA-meistari. 1.8.2025 17:17
Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Desmond Watson var valin í NFL deildina af Tampa Bay Buccaneers í vor en það er eitt vandamál. Hann er of þungur. 1.8.2025 16:30