Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Stuðningsmenn Vålerenga gengu allt of langt í flugeldanotkun sinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Framkoma þeirra hefur vakið upp umræðu í Noregi um hvort að það verði að taka harðara á notkun flugelda á fótboltaleikjum í landinu. 18.8.2025 19:46
Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi 47 ára gamall maður sem gerðist sekur um alvarlegt kynþáttaníð gagnvart Antoine Semenyo hjá Bournemouth í leiknum á móti Liverpool á Anfield á föstudaginn hefur verið settur í bann. 18.8.2025 19:16
Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Fortuna Düsseldorf komust í kvöld áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninni eftir endurkomusigur. 18.8.2025 17:59
Messi í argentínska landsliðshópnum Lionel Messi er í nýjasta landsliðshópi Argentínumanna en Lionel Scaloni valdi hann fyrir leiki í undankeppni HM á móti Venesúela og Ekvador í byrjun næsta mánaðar. 18.8.2025 17:23
„Tölfræðin er eins og bikiní“ Þjálfari hjá mexíkanska liðinu Atlas hefur verið gagnrýndur fyrir karlrembuummæli síns á dögunum en því náðu hann þegar hann var að tala um tölfræði í fótbolta. 15.8.2025 14:00
Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg Baráttunni við hættuleg höfuðhögg hefur borist góður en óvenjulegur liðsauki. Nýr munngómur mun hjálpa til við að greina það ef leikmenn fá þung höfuðhögg í leikjum. 15.8.2025 12:30
Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Suður-afríski kylfingurinn Christo Lamprecht tryggði sér sigur á Pinnacle Bank meistaramótinu með mögnuðu lokahöggi. 15.8.2025 11:31
Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Stuðningsmenn litáensku meistaranna í Zalgiris Vilnius eru ekki ánægðir með gengi liðsins í sumar og vilja endilega losna við þjálfarann. Þeir sýndu óánægju sína með mjög frumlegum hætti. 15.8.2025 11:00
Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Bröndby komst áfram í umspil um sæti í Sambandsdeildinni eftir magnaða endurkomu á móti Víkingum í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. 15.8.2025 10:30
Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason verða í stórum hlutverkum í umfjöllun Sýnar Sport um enska boltann. Þeir eru ekki alltaf sammála og það kom vel í ljóst í upphitunarþættinum fyrir ensku úrvalsdeildina. 15.8.2025 09:33