Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Yoane Wissa grátbiður nú Brentford um að leyfa honum að fara til Newcastle áður en leikmannglugginn lokast. Hann hefur verið orðaður við Newcastle í allt sumar. 31.8.2025 09:47
Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Manchester United vann fyrsta leik tímabilsins í gær þökk sé vítaspyrnu Bruno Fernandes í uppbótatíma leiksins. 31.8.2025 09:33
„Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Íslenska landsliðskonan Friðrika Ragna Magnúsdóttir er á leiðinni vestur um haf til að spila íshokkí í Kanada. 31.8.2025 08:48
Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Aron Pálmarsson var gestur í síðasta þætti Big Ben og hann fékk Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfara karlaliðs FH í fótbolta, til að viðurkenna eitt í þættinum. 31.8.2025 08:30
Hákon skoraði í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille voru í miklum ham í frönsku deildinni í dag. 30.8.2025 17:01
Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Stjörnumenn eru í ágætri stöðu í umspili Evrópudeildarinnar í handbolta eftir jafntefli á útivelli í dag. 30.8.2025 16:52
Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann mjög öruggan heimasigur í fyrstu umferðinni í þýsku bundesligunni í handbolta í dag. 30.8.2025 16:30
Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Völsungur vann 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. 30.8.2025 16:16
Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Bournemouth varð í dag fyrsta liðið til að vinna Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og Jack Grealish átti tvær stoðsendingar í öðrum leiknum í röð þegar Everton sótti þrjú stig á heimavöll Úlfanna. 30.8.2025 15:55
Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Ísak Snær Þorvaldsson skoraði sitt fimmta deildarmark fyrir Lyngby í dönsku b-deildinni í dag en liðið missti frá sér sigurinn. 30.8.2025 14:43