Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson tryggði FC Groningen þrjú stig í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta dag. 16.3.2025 15:35
Merino aftur hetja Arsenal Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppnum í tólf stig eftir 1-0 heimasigur á Chelsea í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2025 15:20
Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen voru í miklu stuði í þýsku kvennadeildinni í dag. 16.3.2025 14:54
Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar í Internazionale misstu frá sér sigurinn í nágrannaslagnum á móti AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í dag. 16.3.2025 14:37
Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara héldu sigurgöngu sinni áfram í sænsku kvennadeildinni í handbolta í dag. 16.3.2025 14:25
Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Hin fjórtán ára gamla Mak Whitham setti nýtt met í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt. 16.3.2025 14:01
Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Íslendingaliðið Venezia náði stigi á móti Napoli í ítölsku Seríu A deildinni í dag. 16.3.2025 13:35
Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum San Pablo Burgos náði þriggja stiga forystu á toppi spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir góðan útisigur í hádeginu. 16.3.2025 13:23
Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í gær sæti á Evrópumótinu í byrjun næsta árs og varð um leið aðeins fimmta þjóðin sem gulltryggir farseðil sinn á EM 2026. 16.3.2025 12:40
Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. 16.3.2025 12:21