Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

VÍS bætir upplýsingagjöf til markaðarins

Við viljum efla alla okkar upplýsingagjöf til markaðarins og þetta er eitt skref í því,“ segir Helgi Bjarnason, forstjóri tryggingafélagsins VÍS, í tilefni þess að félagið hefur ákveðið að birta reglulega upplýsingar um samsett hlutfall og greiddar tjónabætur.

Brim sakar lögmann Logos um að hafa í hótunum við starfsmann

Forsvarsmenn Brims hafa kvartað til úrskurðarnefndar lögmanna vegna framgöngu lögmanns eignarhaldsfélagsins Glitnis HoldCo. Þeir saka lögmanninn um að hafa haft í hótunum við fyrrverandi starfsmann Brims. Lögmaðurinn vísar ásökununum á bug.

Óttast enn eitt höfrungahlaupið í launahækkunum í vetur

Samtök atvinnulífsins telja að mikil hækkun raungengis launa síðustu ár ógni samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Launakostnaður innlendra fyrirtækja hefur hækkað umtalsvert meira en í helstu samkeppnisríkjum Íslands.

Lífeyrissjóðir hafi allt uppi á borðum

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur að íslensku lífeyrissjóðirnir verði að ganga lengra í að auka gagnsæi um starfsemi sína. "Ég álít að það eigi að vera algjört gagnsæi um fjárfestingar lífeyrissjóðanna, til dæmis í hverju þeir fjárfesta, hvernig þeir beita sér, með hvaða stjórnarmanni þeir greiða atkvæði á hluthafafundum og hvaða tillögur þeir leggja fram,“ segir hann.

Áform WOW air valda titringi á hlutabréfamarkaði

Hlutabréf í bandarísku flugfélögunum Delta, American Airlines og United Airlines féll í verði eftir að WOW air tilkynnti á miðvikudag að félagið hefði bætt við fjórum nýjum áfangastöðum í Bandaríkjunum.

Innherjar selja bréf í bönkum

Bankastjórar og stjórnarmenn í stærstu bönkum Bandaríkjanna hafa selt hluta af bréfum sínum í bönkunum á þessu ári, samkvæmt nýrri greiningu Financial Times.

Merkel segist ekki sjá eftir neinu

Angela Merkel Þýskalandskanslari segist ekki sjá eftir ákvörðun sinni um að opna landamæri Þýskalands fyrir milljónum flóttamanna fyrir tveimur árum. Í viðtali við þýska dagblaðið Welt am Sonntag í gær hafnaði Merkel því að hafa gert mistök með ákvörðun sinni.

Furða sig á aðgerðaleysi Seðlabankans

Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir Seðlabankann ekki ráða vel við að draga úr sveiflum á gengi krónunnar. Miklar gengissveiflur fæli fjárfesta frá krónunni. Greinandi hjá Arion banka segir afar óljóst hvernig Seðlabankinn ætlar að beita sér á gjaldeyrismarkaði.

Afkoma N1 veldur vonbrigðum

Sala og framlegð olíufélagsins N1 á öðrum fjórðungi ársins olli vonbrigðum að mati hagfræðideildar Landsbankans.

Sjá meira