Kristinn Ingi Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Markaðurinn misskildi orð seðlabankastjóra

Framkvæmdastjóri hjá GAMMA segir ummæli seðlabankastjóra um að minni vaxtamunur við útlönd sé forsenda þess að hægt sé að létta á innflæðishöftunum undarleg. Höftin séu aðalástæða þess að vaxtamunurinn hafi haldist hár.

Tekjusamdráttur Nýherja mikil vonbrigði

Tekjur upplýsingatæknifyrirtækisins Nýherja á öðrum fjórðungi ársins voru mun lægri en hagfræðideild Landsbankans hafði búist við og ollu vonbrigðum.

Mikil og ör fjölgun á ungum öryrkjum

Ungum karlmönnum á örorku vegna geðraskana hefur fjölgað verulega undanfarin ár. Heilbrigðisráðherra segir þróunina vera mikið áhyggjuefni.

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Gera sérfræðingar Landsbankans meira að segja ráð fyrir að nefndin muni íhuga vandlega að hækka vexti.

Kynna Tempo fyrir erlendum fjárfestum

Stjórnendur Nýherja hafa kynnt erlendum fjárfestum rekstur dótturfélagsins Tempo. Ekki hefur þó verið ákveðið hvort félagið verður sett í formlegt söluferli.

Erlendir fjárfestar kaupa 75 prósenta hlut í Keahótelum

Búið er að ganga frá kaupum erlendra fjárfesta á 75 prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu Keahótelum, einni stærstu hótelkeðju landsins. Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors kaupir fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut.

Kísilmálmverksmiðja United Silicon annar ekki eftirspurn

"Við önnum ekki eftirspurn,“ segir Kristleifur Andrésson, talsmaður United Silicon, um framleiðslu kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík. Félagið hefur flutt út kísilmálm frá Helgavíkurhöfn hálfsmánaðarlega frá því í byrjun desembermánaðar í fyrra og segir Kristleifur verðið á erlendum mörkuðum vera á hraðri uppleið.

Sjá meira