Markaðurinn misskildi orð seðlabankastjóra Framkvæmdastjóri hjá GAMMA segir ummæli seðlabankastjóra um að minni vaxtamunur við útlönd sé forsenda þess að hægt sé að létta á innflæðishöftunum undarleg. Höftin séu aðalástæða þess að vaxtamunurinn hafi haldist hár. 24.8.2017 06:00
Hagnaður N1 minnkaði um fimmtung á milli ára Dróst EBITDA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir afskriftir, skatta og fjármagnsliði – saman um 12,7 prósent og nam 1.478 milljónum króna. 24.8.2017 06:00
Tekjusamdráttur Nýherja mikil vonbrigði Tekjur upplýsingatæknifyrirtækisins Nýherja á öðrum fjórðungi ársins voru mun lægri en hagfræðideild Landsbankans hafði búist við og ollu vonbrigðum. 23.8.2017 09:45
Mikil og ör fjölgun á ungum öryrkjum Ungum karlmönnum á örorku vegna geðraskana hefur fjölgað verulega undanfarin ár. Heilbrigðisráðherra segir þróunina vera mikið áhyggjuefni. 23.8.2017 07:00
Stóraukin netverslun risavaxin áskorun fyrir verslunarmiðstöðvar Verslunarmiðstöðvarnar Kringlan og Smáralind búa sig undir gjörbreytt samkeppnisumhverfi. Vaxandi netverslun og breytt kauphegðun ógna afkomu miðstöðvanna sem og hefðbundinna smásöluverslana. 23.8.2017 07:00
Spá óbreyttum stýrivöxtum Gera sérfræðingar Landsbankans meira að segja ráð fyrir að nefndin muni íhuga vandlega að hækka vexti. 23.8.2017 06:00
Kynna Tempo fyrir erlendum fjárfestum Stjórnendur Nýherja hafa kynnt erlendum fjárfestum rekstur dótturfélagsins Tempo. Ekki hefur þó verið ákveðið hvort félagið verður sett í formlegt söluferli. 22.8.2017 07:00
Bæjarstjórinn í Garði gagnrýnir seinagang umhverfisráðherra Miklar tafir hafa orðið á framkvæmdum við verslunarkjarnann Rósasel. Bæjaryfirvöld í Garði saka umhverfisráðuneytið um að halda skipulagsmálum bæjarins í gíslingu. Bæjarstjórinn segir mikla hagsmuni undir í málinu. 21.8.2017 06:00
Erlendir fjárfestar kaupa 75 prósenta hlut í Keahótelum Búið er að ganga frá kaupum erlendra fjárfesta á 75 prósenta hlut í eignarhaldsfélaginu Keahótelum, einni stærstu hótelkeðju landsins. Bandaríski fjárfestingarsjóðurinn Pt Capital Advisors kaupir fimmtíu prósenta hlut í hótelkeðjunni og bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties, sem er með aðsetur í Anchorage í Alsaka, 25 prósenta hlut. 18.8.2017 13:20
Kísilmálmverksmiðja United Silicon annar ekki eftirspurn "Við önnum ekki eftirspurn,“ segir Kristleifur Andrésson, talsmaður United Silicon, um framleiðslu kísilmálmverksmiðjunnar í Helguvík. Félagið hefur flutt út kísilmálm frá Helgavíkurhöfn hálfsmánaðarlega frá því í byrjun desembermánaðar í fyrra og segir Kristleifur verðið á erlendum mörkuðum vera á hraðri uppleið. 18.8.2017 06:00