Lífeyrissjóðir hafi allt uppi á borðum Kristinn Ingi Jónsson skrifar 28. ágúst 2017 07:00 Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar Vísir/gva Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur að íslensku lífeyrissjóðirnir verði að ganga lengra í að auka gagnsæi um starfsemi sína. „Ég álít að það eigi að vera algjört gagnsæi um fjárfestingar lífeyrissjóðanna, til dæmis í hverju þeir fjárfesta, hvernig þeir beita sér, með hvaða stjórnarmanni þeir greiða atkvæði á hluthafafundum og hvaða tillögur þeir leggja fram,“ segir hann. Aukið gagnsæi í starfsemi sjóðanna er að mati Páls mikilvægt vegna þess hve umfangsmiklir þeir eru á hlutabréfamarkaði – en ríflega 40 prósent af markaðsvirði skráðra hlutabréfa er í höndum sjóðanna – og eins í ljósi þess að þeir fara með fé almennings. Páll segir lífeyrissjóðina enn eiga mikið verk fyrir höndum að bæta gagnsæi í fjárfestingarákvörðunum sínum. Margir þeirra þyrftu til að mynda að setja sér skýrari reglur um hvernig þeir beita sér sem fjárfestar í fleiri en einu félagi á sama samkeppnismarkaði. Páll segir þó að miðað við mikið umfang sjóðanna á innlendum hlutabréfamarkaði sé óraunhæft að ætla þeim að sitja á hliðarlínunni. Þeir eigi að beita sér af öllu afli, með sams konar hætti og aðrir fjárfestar, og vernda þar með hagsmuni sína og sjóðfélaga. „Það er mikilvægt að lífeyrissjóðirnir hafi svigrúm til að beita sér af afli þegar þess er þörf, því þeir fara með fé almennings.“ Misráðið væri að gera þá algjörlega valdalausa.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Sjá meira
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, telur að íslensku lífeyrissjóðirnir verði að ganga lengra í að auka gagnsæi um starfsemi sína. „Ég álít að það eigi að vera algjört gagnsæi um fjárfestingar lífeyrissjóðanna, til dæmis í hverju þeir fjárfesta, hvernig þeir beita sér, með hvaða stjórnarmanni þeir greiða atkvæði á hluthafafundum og hvaða tillögur þeir leggja fram,“ segir hann. Aukið gagnsæi í starfsemi sjóðanna er að mati Páls mikilvægt vegna þess hve umfangsmiklir þeir eru á hlutabréfamarkaði – en ríflega 40 prósent af markaðsvirði skráðra hlutabréfa er í höndum sjóðanna – og eins í ljósi þess að þeir fara með fé almennings. Páll segir lífeyrissjóðina enn eiga mikið verk fyrir höndum að bæta gagnsæi í fjárfestingarákvörðunum sínum. Margir þeirra þyrftu til að mynda að setja sér skýrari reglur um hvernig þeir beita sér sem fjárfestar í fleiri en einu félagi á sama samkeppnismarkaði. Páll segir þó að miðað við mikið umfang sjóðanna á innlendum hlutabréfamarkaði sé óraunhæft að ætla þeim að sitja á hliðarlínunni. Þeir eigi að beita sér af öllu afli, með sams konar hætti og aðrir fjárfestar, og vernda þar með hagsmuni sína og sjóðfélaga. „Það er mikilvægt að lífeyrissjóðirnir hafi svigrúm til að beita sér af afli þegar þess er þörf, því þeir fara með fé almennings.“ Misráðið væri að gera þá algjörlega valdalausa.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Sjá meira