Kjartan Hreinn Njálsson

Nýjustu greinar eftir höfund

40 árum seinna

Níu mánuðum eftir að sæði og eggfruma áttu stefnumót í ræktunarskál á rannsóknarstofu á Bretlandi – undir hárréttum kringumstæðum og vökulu auga vísindamanns – kom Louise Brown í heiminn þann 25. júlí árið 1978, á Oldham-sjúkrahúsinu í Manchester.

Skutull og pína

Eiga Íslendingar að stunda hvalveiðar? Svarið er flóknara en ætla mætti, eins og svo oft er raunin þegar siðfræði og líffræði mætast.

Hvítu tjöldin kosta sitt

Nokkur óánægja er meðal þeirra sem sóttu um pláss fyrir hvítt tjald í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum fyrir Þjóðhátíð. Nú þarf að sækja um pláss og bíða eftir úthlutun.

Fangi opnar sportbar og veitingahús í Árbænum

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður félags fanga, hefur opnað veitingahús og sportbar í Hraunbæ með fjölskyldu sinni. Tekur út síðustu mánuði refsingarinnar á Vernd. Segir mikilvægt að fangar geti átt framtíðarsýn eftir afplánun.

Samheldni

Sama hver niðurstaðan verður af leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Brussel í dag er ljóst að hún verður söguleg.

Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum

Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV.

Lekandatilfellum fer hratt fjölgandi

Á fyrstu fimm mánuðum ársins greindust 55 einstaklingar með lekanda. Á sama tímabili árið 2017 voru tilfellin í kringum 30 talsins.

Vætutíð

Veðurfar hefur sannarlega verið afbrigðilegt á Suður- og Vesturlandi.

Capital minnist fallinna félaga á forsíðu

"Við verðum hér á morgun, við erum ekkert á förum,“ sagði ljósmyndari Capital Gazette en fimm starfsmenn blaðsins voru myrtir í hrottalegri skotárás. Tveir aðrir særðust í árásinni. Ódæðismaðurinn var leiddur fyrir dómara í gær.

Sjá meira