40 árum seinna Níu mánuðum eftir að sæði og eggfruma áttu stefnumót í ræktunarskál á rannsóknarstofu á Bretlandi – undir hárréttum kringumstæðum og vökulu auga vísindamanns – kom Louise Brown í heiminn þann 25. júlí árið 1978, á Oldham-sjúkrahúsinu í Manchester. 27.7.2018 10:00
Skutull og pína Eiga Íslendingar að stunda hvalveiðar? Svarið er flóknara en ætla mætti, eins og svo oft er raunin þegar siðfræði og líffræði mætast. 17.7.2018 10:00
Hvítu tjöldin kosta sitt Nokkur óánægja er meðal þeirra sem sóttu um pláss fyrir hvítt tjald í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum fyrir Þjóðhátíð. Nú þarf að sækja um pláss og bíða eftir úthlutun. 13.7.2018 06:00
Fangi opnar sportbar og veitingahús í Árbænum Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður félags fanga, hefur opnað veitingahús og sportbar í Hraunbæ með fjölskyldu sinni. Tekur út síðustu mánuði refsingarinnar á Vernd. Segir mikilvægt að fangar geti átt framtíðarsýn eftir afplánun. 12.7.2018 06:00
Samheldni Sama hver niðurstaðan verður af leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Brussel í dag er ljóst að hún verður söguleg. 10.7.2018 10:00
Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7.7.2018 07:15
Lekandatilfellum fer hratt fjölgandi Á fyrstu fimm mánuðum ársins greindust 55 einstaklingar með lekanda. Á sama tímabili árið 2017 voru tilfellin í kringum 30 talsins. 6.7.2018 06:00
Rúmlega 200 drukknuðu á þremur dögum á Miðjarðarhafi Það sem af er ári hafa rúmlega eitt þúsund manns á flótta frá heimkynnum sínum drukknað á leið sinni yfir Miðjarðarhaf. 4.7.2018 06:00
Capital minnist fallinna félaga á forsíðu "Við verðum hér á morgun, við erum ekkert á förum,“ sagði ljósmyndari Capital Gazette en fimm starfsmenn blaðsins voru myrtir í hrottalegri skotárás. Tveir aðrir særðust í árásinni. Ódæðismaðurinn var leiddur fyrir dómara í gær. 30.6.2018 09:00