Kattarshians í útrás til Bandaríkjanna Bandaríska sjónvarpsstöðin UPtv hefur keypt streymisrétt á íslenska raunveruleikaþættinum Kattarshians. Þátturinn hefur vakið töluverða athygli, en þar má fylgjast með ævintýrum kettlinga í beinni útsendingu. 3.11.2017 07:00
Jafnrétti Pólitískt jafnrétti byggir á þeim grundvallarréttindum að fólk geti gengið til kosninga og allir geti með atkvæði sínu haft jafnan rétt til að hafa áhrif á hver kemst til valda. 31.10.2017 07:00
Konur og frjálslyndir hrynja af þinginu Ekki hafa færri konur náð kjöri í kosningum til Alþingis í áratug. "Þetta er afturför,“ segir fyrrverandi forseti þingsins, Unnur Brá Konráðsdóttir. Varaformaður Viðreisnar og oddviti flokksins í Suðurkjördæmi segir frjálslynda hrynja af þingi. 30.10.2017 07:00
Umfangsmikil kosningavakt Kosningavaktin á Vísi hefst eldsnemma á kjördag en blaðamenn Vísis munu standa vaktina næstu tvo sólarhringa. 28.10.2017 06:00
Þörf á átaki í landgræðslu til að sporna við óðalosun næstu ár Að óbreyttu mun Ísland þurfa að kaupa losunarheimildir til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Kýótó-bókuninni. Landgræðslustjóri segir mikil sóknarfæri í landgræðslunni þar sem 500 þúsund hektarar bíða endurheimtar. 21.10.2017 06:00
Veikburða vísindi Þó svo að Ísland státi nú af öflugum og ört stækkandi hópi vísindamanna þá hefur starfsumhverfi þessara sérfræðinga farið hrakandi. 17.10.2017 06:00
Ómetanleg gjöf strákanna Það má margt læra af velgengni karlalandsliðsins í fótbolta, en í grunninn sýnir þessi árangur fram á mikilvægi samheldninnar, og það á öllum stigum samfélagsins. 10.10.2017 07:00
Lést í bruna um helgina en fannst á mánudaginn Maður á áttræðisaldri sem lést í eldsvoða í fjölbýli á Laugarnesvegi 60 í Reykjavík síðastliðinn laugardag fannst ekki fyrr en á mánudaginn. 6.10.2017 06:00
Ad astra, Cassini Einum stórkostlegasta rannsóknarleiðangri vísindasögunnar lauk á dögunum þegar geimfarið Cassini steyptist ofan í lofthjúp Satúrnusar. 21.9.2017 06:00
Þjóðarharmur Sjálfsvíg eru flókið, líffræðilegt, sálfræðilegt og félagslegt vandamál sem ekki verður leyst með einum starfshópi eða átaki. Í raun er þetta vandamál sem verður líklega aldrei að fullu leyst. 19.9.2017 06:00