Jón Hákon Halldórsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Rannsókn á ís vegna veikinda sakbornings

AFL sparisjóður er í dag hluti af Arion banka, en þegar sparisjóðurinn sameinaðist bankanum var farið að skoða bókhald sjóðsins og vaknaði þá grunur um misferli.

Flestir telja að afnám hafta snerti þá ekki

Helmingur svarenda í nýrri könnun telur afnám fjármagnshafta engin áhrif hafa á sig. Rúm 30 prósent telja áhrifin lítil eða mjög lítil. Ekki óvænt, segir forstöðumaður Stofnunar um fjárm

Vill lóðir frá ríkinu undir íbúðir

Borgarstjóri vill samstarf við ríkið um íbúðauppbyggingu á sex ríkislóðum innan borgarmarkanna. Íbúðirnar verði byggðar upp án hagnaðarsjónarmiða. Fleiri en borgin þurfi að koma að átaki um uppbyggingu.

Vilja fund eftir dóm Steingríms

Minnihluti allsherjar- og menntamálanefndar hefur óskað eftir sérstökum fundi nefndarinnar vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Steingríms Sævars Ólafssonar.

Tíundi hver lögreglumaður fjarverandi frá vinnu sinni

Að jafnaði er einn af hverjum tíu lögreglumönnum frá vinnu. Stór hluti ástæðunnar er slys við vinnu. Fjarvistir lögreglumannanna auka álagið á þá sem eftir sitja. Lögreglustjóri segir fjarvistahlutfall hafa aukist.

Sjá meira