Stefnir Icelandair vegna uppsagnar Ungri konu sem sótt hafði starfsþjálfun hjá flugfélaginu Icelandair haustið 2015 var vikið burt eftir að hún hafði lokið undirbúningi fyrir starfið. Konan hefur nú stefnt flugfélaginu vegna brottvikningarinnar. 8.9.2017 06:00
Vísbending um oflækningar hér á landi Mun meira er gert af ristilspeglunum, speglunum á hnjáliðum, rörísetningu hjá börnum og hálskirtlatökum hér á landi en í nágrannalöndum. 7.9.2017 06:00
Ól upp marga af bestu listamönnum Íslands Þorgerður Ingólfsdóttir lætur af störfum kórstjóra í MH í haust eftir 50 ára starf. Margir af þekktustu tónlistarmönnum Íslands stigu sín fyrstu skref hjá henni. Þorgerður hefur haft mikil áhrif á lífsreglur og lífsviðhorf nemenda. 7.9.2017 06:00
Viðgerðir á fangelsinu verða boðnar út í haust Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg var lokað í fyrravor. Til stendur að efna til hugmyndasamkeppni um framtíðarnýtingu hússins. 7.9.2017 06:00
Ríkið í samningaviðræður við kennara og háskólafólk í haust Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í gær að áherslan væri á að viðhalda þeirri kaupmáttaraukningu sem orðið hefur á undanförnum árum og byggja upp samkeppnishæft starfsumhverfi ríkisins. 6.9.2017 06:00
Óttast að þau verði send í opinn dauðann Kærunefnd útlendingamála staðfesti ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa feðginunum Abrahim Maleki og tólf ára dóttur hans til Þýskalands. Hann óttast að verða sendur aftur til Afganistans og að þau eigi sér enga framtíð. 5.9.2017 06:00
Tíundi hver ætlar ekki í verslunarferð í Costco Um 8,3 prósent landsmanna, eða næstum tíundi hver, ætla ekki að versla við Costco. Næstum tveir af hverjum þremur hafa nú þegar lagt leið sína í Kauptún í Garðabæ. SVÞ telja bagalegt að ekkert sé vitað um áhrifin á aðrar verslanir. 2.9.2017 06:00
Ráðherra ætlar ekki að stöðva lokun Háholts Félagsmálaráðherra ætlar að leyfa ákvörðun Barnaverndarstofu varðandi þjónustusamning við Háholt í Skagafirði að standa. Starfsmenn og sveitarstjórn vilja reka heimilið áfram. 2.9.2017 06:00
Vilja frekari skorður við kaupum útlendinga Stór hluti Íslendinga vill að settar verði frekari skorður við jarðakaupum útlendinga hér á landi. Ráðherra getur veitt íbúum utan EES-svæðisins heimild til kaupa. Þingmaður Framsóknar telur undanþágur í lögunum vera of margar. 1.9.2017 07:00
Þriðjungur fer á heilsugæslu út af geðrænum vandamálum Einn af hverjum þremur sem koma á Heilsugæsluna er með geðrænan vanda. Mikil uppbygging hefur verið á þjónustu fyrir börn og unglinga. Fullorðnir fá fyrst og fremst hópmeðferð og biðlistinn getur verið langur en manna þarf stöður sálfræðinga. 31.8.2017 06:00