Bæjarstjórinn biðjist afsökunar á ummælum Fulltrúar veiðiréttarhafa og fulltrúar laxeldisfyrirtækjanna krefja bæjarstjórn Ísafjarðar um afsökunarbeiðni vegna ummæla Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, á bæjarstjórnarfundi hinn 24. ágúst. 8.9.2017 06:00
Viðgerðir á fangelsinu verða boðnar út í haust Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg var lokað í fyrravor. Til stendur að efna til hugmyndasamkeppni um framtíðarnýtingu hússins. 7.9.2017 06:00
Vísbending um oflækningar hér á landi Mun meira er gert af ristilspeglunum, speglunum á hnjáliðum, rörísetningu hjá börnum og hálskirtlatökum hér á landi en í nágrannalöndum. 7.9.2017 06:00
Ól upp marga af bestu listamönnum Íslands Þorgerður Ingólfsdóttir lætur af störfum kórstjóra í MH í haust eftir 50 ára starf. Margir af þekktustu tónlistarmönnum Íslands stigu sín fyrstu skref hjá henni. Þorgerður hefur haft mikil áhrif á lífsreglur og lífsviðhorf nemenda. 7.9.2017 06:00
Ríkið í samningaviðræður við kennara og háskólafólk í haust Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í gær að áherslan væri á að viðhalda þeirri kaupmáttaraukningu sem orðið hefur á undanförnum árum og byggja upp samkeppnishæft starfsumhverfi ríkisins. 6.9.2017 06:00
Óttast að þau verði send í opinn dauðann Kærunefnd útlendingamála staðfesti ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa feðginunum Abrahim Maleki og tólf ára dóttur hans til Þýskalands. Hann óttast að verða sendur aftur til Afganistans og að þau eigi sér enga framtíð. 5.9.2017 06:00
Ráðherra ætlar ekki að stöðva lokun Háholts Félagsmálaráðherra ætlar að leyfa ákvörðun Barnaverndarstofu varðandi þjónustusamning við Háholt í Skagafirði að standa. Starfsmenn og sveitarstjórn vilja reka heimilið áfram. 2.9.2017 06:00
Tíundi hver ætlar ekki í verslunarferð í Costco Um 8,3 prósent landsmanna, eða næstum tíundi hver, ætla ekki að versla við Costco. Næstum tveir af hverjum þremur hafa nú þegar lagt leið sína í Kauptún í Garðabæ. SVÞ telja bagalegt að ekkert sé vitað um áhrifin á aðrar verslanir. 2.9.2017 06:00
Vilja frekari skorður við kaupum útlendinga Stór hluti Íslendinga vill að settar verði frekari skorður við jarðakaupum útlendinga hér á landi. Ráðherra getur veitt íbúum utan EES-svæðisins heimild til kaupa. Þingmaður Framsóknar telur undanþágur í lögunum vera of margar. 1.9.2017 07:00
Borgarstjórnin myndi gjörbreytast Yrðu úrslit borgarstjórnarkosninga eftir niðurstöðum nýrrar könnunar myndi það gerbreyta borgarstjórn. Tveir nýir flokkar ættu fulltrúa og fulltrúar tveggja flokka dyttu út. Vinstri græn eru orðin stærri en Samfylkingin. 31.8.2017 06:00