Þriðjungur fer á heilsugæslu út af geðrænum vandamálum Einn af hverjum þremur sem koma á Heilsugæsluna er með geðrænan vanda. Mikil uppbygging hefur verið á þjónustu fyrir börn og unglinga. Fullorðnir fá fyrst og fremst hópmeðferð og biðlistinn getur verið langur en manna þarf stöður sálfræðinga. 31.8.2017 06:00
Sjálfstæðisflokkurinn í yfirburðastöðu Sjálfstæðisflokkurinn fengi þriðjung atkvæða í kosningum til borgarstjórnar. Er næstum tvöfalt stærri en næstærsti flokkurinn. Núverandi oddviti segir fylgið á mikilli hreyfingu. Fjölmargir hafa ekki tekið afstöðu til flokka. 30.8.2017 02:00
Stolið úr sjúkra- og lögreglubílum Fjöldi eftirlitsmyndavéla í miðborginni hefur rúmlega tvöfaldast frá því í janúar. Yfirlögregluþjónn segir vélarnar nýtast á hverjum degi. Einn tilgangur myndavélanna er að vakta lögreglubíla og neyðarbíla sem fá ekki að vera í friði þegar þeir eru í útköllum. 28.8.2017 07:00
Verðir vakti biðskýlin í borginni um helgar Leigubílstjórar lenda í því að hoppað er á bílunum þeirra og slegist er um þá seint á nóttunni. Útvega þurfi farþegum vöktuð skýli til að passa upp á ferðamenn, borgara og bílstjóra. Farþegar þurfi að geta beðið óáreittir. 26.8.2017 06:00
Hollendingar á nálum vegna yfirvofandi hryðjuverkahættu Bandarísk hljómsveit aflýsti tónleikum sem fram áttu að fara í Rotterdam vegna hryðjuverkahættu. Ungur karlmaður handtekinn vegna rannsóknarinnar. Yfirvöld í landinu telja líkur á hryðjuverkum verulegar. 25.8.2017 06:00
SÁÁ vilja einir halda úti meðferð SÁÁ var eini aðilinn sem lýsti yfir áhuga á að gera samning við Sjúkratryggingar Íslands um meðferð fyrir áfengissjúklinga. 24.8.2017 06:00
Ánægð með að líkið hafi fundist Danska lögreglan hefur staðfest að jarðneskar leifar sem fundust við Amager séu af líki blaðakonunnar Kim Wall. Grunaður ódæðismaður, Peter Madsen, segir konuna hafa lent í slysi og að niðurstöður DNA breyti engu um framburðinn. 24.8.2017 06:00
Segir styrkina til Viðreisnar vera í samræmi við lög og reglur Framkvæmdastjóri Viðreisnar fullyrðir að flokkurinn hafi fylgt lögum þegar hann þáði styrk frá Helga Magnússyni fjárfesti í aðdraganda síðustu kosninga. 23.8.2017 07:00
Fimmtíu löxum var bjargað úr sjálfheldu Hafrannsóknastofnun fór í björgunarleiðangur til þess að bjarga laxi sem lent hafði í sjálfheldu í Árbæjarkvísl. Aðgerðir gengu hratt og heppnuðust vel. Óvenjumikið vatn er í ánum í sumar og veldur því að fiskarnir villast af leið. 23.8.2017 07:00
Bílstjóri færður til eftir ósætti við ráðherra Bílstjóri fjármála- og efnahagsráðherra var sendur til annarra starfa eftir að honum sinnaðist við ráðherrann. Bílstjórinn tjáir sig ekki um atvikið. Ráðuneytisstjórinn segir algengt að bílstjórar færist milli ráðuneyta. 18.8.2017 06:00