Vélarnar ræstar fyrir norðan Sautjánda aflstöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum var gangsett í gær við hátíðlega athöfn 18.11.2017 07:00
Fyrstu íslensku lénin 30 ára Þrjátíu ár eru í dag liðin frá því að Bandaríkjamaðurinn Jonathan B. Postel og félagar hans skráðu .is-höfuðlénið og afhentu það félagasamtökunum SURIS (Samtök um upplýsinganet rannsóknaraðila á Íslandi) og ICEUUG (Icelandic Unix Users Group) sem höfðu rekið ISnet, fyrsta vísinn að interneti á Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá Isnic. 18.11.2017 07:00
Fékk góða vini á spítalann Nemendur í Hagaskóla mynduðu í gær keðju og létu ávísun ganga frá Hagaskóla á spítalann til Ólafs Ívars Árnasonar. 18.11.2017 07:00
Ágreiningur gæti orðið um atvinnumál og umhverfismál Þingmenn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna eru bjartsýnir á stjórnarmyndunarviðræðurnar sem hófust formlega í gær. Telja stjórn flokkanna geta aukið stöðugleika í stjórnmálum. 15.11.2017 06:00
Dýrari póstur með færri sendingum Kostnaður fólks við að senda bréf hefur aukist um tugi prósenta á örfáum árum. Ástæðan er færri bréfasendingar og stærra og dýrara dreifingarkerfi. Jólakortum fækkar ekki eins mikið og sendingum almennt. 14.11.2017 06:00
Sameiningaráform leikskóla á ís vegna manneklu Áformum um sameiningu leikskóla í Reykjavík er slegið á frest. Meirihluti skóla- og fræðsluráðs vill leggja sitt af mörkum til að draga úr álagi á leikskólum. 13.11.2017 06:00
Öryrki með krabbamein fyrir Hæstarétt vegna veðsetningar Kona á sjötugsaldri stefndi Landsbankanum til að fá veðsetningu á húsi sínu aflétt. Veðsett var vegna láns þáverandi unnustu sonar hennar. 10.11.2017 06:00
Segja Hveragerðisbæ brjóta á rétti sínum og sýna valdníðslu Hveragerðisbær afturkallaði úthlutun lóðar í Ölfusdal sem Orteka Partners höfðu fengið úthlutað undir starfsemi í ferðaþjónustu. 9.11.2017 07:00
Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Bandarísk kona leitar manns sem hún þekkti fyrir næstum sextíu árum. Hefur hlýjar minningar um manninn, sem heitir Helgi. 9.11.2017 07:00
Spennan minnkar í hagkerfinu Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir 4,2 prósenta hagvexti í ár en að svo taki að hægjast á og að hagvöxtur verði milli tvö og þrjú prósent til 2020. Það þykir eðlilegri hagvöxtur til lengri tíma. 9.11.2017 07:00