Jóhann Óli Eiðsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ráðherrann blés á samsæri en ýmsum spurningum ósvarað

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, kom fyrir rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings í gær. Hann er háttsettasti embættismaðurinn sem komið hefur fyrir nefndina hingað til. Minni ráðherrans þótti oft á tíðum gloppótt.

Borgarfulltrúar neikvæðir í garð varanlegs byssuburðar

Lögreglan verður með aukinn viðbúnað á fjölmennum samkomum í sumar vegna meintrar hryðjuverkaógnar. Vopnaðir lögreglumenn voru meðal annars á ferli á sjómannadaginn og verða aftur á Secret Solstice og 17. júní.

Vilja verða 51. stjarnan á þjóðfána Bandaríkjanna

Efnahagsástandið á eyjunni hefur verið ömurlegt að undanförnu. Skuldir eyjaskeggja eru um 70 milljarðar dollara, andvirði um sjö billjóna íslenskra króna, og tæplega annar hver íbúi er undir fátæktarmörkum.

Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna

Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu.

35 ára fangelsi fyrir Facebook-færslu

Þrjátíu og fjögurra ára maður var í vikunni dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að setja skeyti á Facebook sem þóttu móðgandi fyrir konungsfjölskyldu landsins.

Sjá meira