Óútreiknanlegt vatn þreytir Álftnesinga Hluti íbúa á Álftanesi glímir við að kaldavatnsþrýstingur er ekki eins og best verður á kosið. Sumum reynist erfitt að fara í sturtu á ákveðnum tímum dags eða vikunnar. Vandinn er mestur þegar hlýtt er í veðri. 9.6.2017 07:00
Tólf prósent noti almenningssamgöngur Til að unnt sé að byggja upp Borgarlínu þarf að þétta byggð og þrengja að einkabílnum. Fyrstu drög að legu línunnar voru kynnt á sameiginlegum fundi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í gær. 8.6.2017 07:00
Barist um útgönguatkvæðin Bretar ganga að kjörborðinu á morgun. Óljóst er hvort Íhaldsflokkurinn muni ná hreinum meirihluta eður ei. Leiðtogar stærstu flokkanna tveggja virðast báðir einblína á þau kjördæmi sem vildu segja skilið við ESB. 7.6.2017 09:00
Ráðherra segir niðurstöðu dómnefndarinnar vera þægilegan lista "Hjá nefndinni voru fimm úr hópi lögmanna, fimm fræðimenn og fimm dómarar. Er það tilviljun? Það er furðulega þægileg niðurstaða.“ 7.6.2017 07:00
„Starfsmaður í þjálfun“ talaði lengst allra Þingmenn Vinstri grænna töluðu mest allra á nýliðnu þingi. Steingrímur J. Sigfússon var hins vegar nokkuð fjarri toppnum sem hefur ekki oft gerst síðan hann settist á þing árið 1983. 6.6.2017 07:00
Samstarfsslitin skilja Katar eftir einangrað Óvissa ríkir á Arabíuskaganum eftir að fjöldi ríkja sleit stjórnmála- og viðskiptasambandi við Katar í gær. Yfirvöld segja vegið að sjálfstæði landsins en halda því fram að aðgerðirnar komi ekki til með að hafa nein áhrif á daglegt líf borgaranna. 6.6.2017 07:00
Óli Jó: Ljótt en tókst þó Þjálfari Valsmanna var ekki ánægður með leik síns liðs en var sáttur með að hafa fengið þrjú stig úr leiknum gegn ÍBV. 4.6.2017 20:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 2-1 | Sveinn Aron hetja Vals | Sjáðu mörkin Valur jafnaði Stjörnuna að stigum á toppi Pepsi-deildar karla með 2-1 sigri á ÍBV á Valsvelli í dag. 4.6.2017 19:45
Tveir íhuga stöðuna en einn ákveðið að stefna Ástráður Haraldsson telur að dómsmálaráðherra hafi meðal annars brotið gegn reglum stjórnsýsluréttarins og jafnréttislögum við skipan dómara við Landsrétt. 3.6.2017 07:00
Gæti fengið áætlunina aftur í hausinn Þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til kosninga, þremur árum fyrr en áætlað var, benti fátt annað til þess en að Íhaldsflokkurinn myndi vinna stórsigur. Undanfarna daga hefur Verkamannaflokkurinn hins vegar saxað mikið á. 3.6.2017 07:00