Jóhann Óli Eiðsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Ástin dýrmætari en keisaratitlarnir

Prinsessan Mako greindi í gær frá trúlofun sinni og almúgamannsins Kei Komuro. Hún mun þurfa að afsala sér öllum titlum innan keisaraættarinnar.

Rannsókn og lögsaga afstýri 18 ára fangelsi

Sækjandi telur átján ára fangelsi hæfilega refsingu handa Thomasi Møller Olsen. Verjandi segir lögregluna ekki hafa kannað málið ofan í kjölinn og handtöku hans ólögmæta. Niðurstaða dómara málsins er væntanleg innan fjögurra vikna.

Ný vinnsla ljós í myrkrinu fyrir Akranes

Bolfiskvinnslu HB Granda á Akranesi var lokað í hinsta sinn í gær. Nokkrir starfsmenn sitja eftir án atvinnu. Ísfiskur hefur keypt vinnsluna og ætlar að færa starfsemi sína upp á Skaga.

Áslaug vildi streyma bardaganum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálf­stæðis­flokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, auglýsti um helgina eftir slóð á ólöglegt streymi af bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather.

Staðan við suðumark

Spennan á Kóreuskaganum nálgast þolmörk. Þetta segir í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu.

Í tíu ára fangelsi fyrir upplognar nauðganir

Konan hafði meðal annars skáldað sögu um að sér hefði verið nauðgað af hópi manna. Til að gera framburð sinn trúverðugri veitti hún sér sjálf áverka áður en hún fór til lögreglu.

Sjá meira