Hafnað að fjarlægja tíkina Rökkvu af heimili sínu þrátt fyrir bit Hundurinn Rökkva verður ekki fjarlægður af heimili sínu að Álfhólsvegi 145. Þetta er niðurstaða úrskurðarnefndar í umhverfis- og auðlindamálum (ÚUA). 7.12.2017 06:00
Fyrrverandi forseti þingsins veltir borginni fyrir sér Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 7.12.2017 05:00
Ættleiðingum fer fækkandi Ættleiðingar hér á landi voru 32 talsins í fyrra og hafa ekki verið jafn fáar frá árinu 1995. 28.11.2017 07:00
Ekki bótaskylt að mismuna lækni á grundvelli kynferðis Héraðsdómur féllst á að manninum hefði verið synjað um starfið á grundvelli kynferðis. Hins vegar var ekki fallist á að sú ákvörðun hefði svert starfsferil hans, valdið honum tjóni eða miska. 28.11.2017 06:00
Álag á barnaverndarstarfsfólk óhóflegt miðað við önnur lönd Tilkynningum til barnaverndarnefnda fer fjölgandi ár frá ári. Fjöldi tilkynninga segir lítið um aðstæður barna. Aukningin hefur aukið álag í för með sér á þá sem starfa í málaflokknum. 28.11.2017 06:00
Sex milljóna hjólabrettabraut byggð á Dalvík Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum að leggja tillöguna fram til kynningar en áður hafði byggðarráð tekið vel í hugmyndina og vísað henni til sveitarstjórnar. 27.11.2017 06:00
Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27.11.2017 06:00
Máttu ekki taka sjúka kettlinga frá mæðrum Samtökunum Villiköttum var óheimilt að koma sex kettlingum undir hendur dýralæknis. Tilkynna átti ástandið til Matvælastofnunar í stað þess að grípa inn í. Formaður Villikatta segir margt skrítið varðandi málsmeðferð stofnunarinnar. 25.11.2017 07:00
Þjóðarsorg í Egyptalandi Að minnsta kosti 235 fórust í árás á norðurhluta Sínaískaga. Hart hefur verið barist á svæðinu frá árinu 2013. Árásin er sú mannskæðasta í nútímasögu Egyptalands. Forsetinn lýsti yfir þjóðarsorg. 25.11.2017 07:00
Mannréttindadómstóllinn afgerandi í því að sýkna ríkið í Landsdómsmálinu Málsmeðferð íslenska ríkisins í aðdraganda Landsdómsmálsins og meðan á því stóð uppfyllti kröfur Mannréttindasáttmála Evrópu. Fyrrverandi forsætisráðherra taldi að brotið hefði verið gegn tveimur greinum sáttmálans. 24.11.2017 07:00