Settur af sem formaður en hyggst sitja áfram Forseta Simbabve bíður vantraustsyfirlýsing síðar í dag segi hann ekki af sér af sjálfsdáðum. Skautaði fram hjá aðstæðum í ávarpi í gærkvöldi. Eiginkona hans og samstarfsmenn hennar hafa verið rekin með skömm úr stjórnarflokknum. 20.11.2017 06:00
Stefnt að fundi með íbúum á morgun vegna ástands Öræfajökuls „Þessir atburðir þýða það að við munum klára ársvinnu á nokkrum dögum,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri Almannavarna á Suðurlandi. 20.11.2017 06:00
Óheimilt að tjalda hvar sem er á Suðurlandi Nú er óheimilt að gista í tjöldum, húsbílum, hjólhýsum, fellihýsum, tjaldvögnum eða öðrum sambærilegum búnaði utan skipulagðra tjaldsvæða á Suðurlandi. 14.11.2017 06:00
Breska þingið fær að hafa áhrif á lokasamkomulagið um útgöngu Breskir þingmenn munu fá tækifæri til að gagnrýna, ræða og hafa áhrif á samkomulag Breta og ESB varðandi útgöngu þeirra fyrrnefndu úr sambandinu. Þingmenn Verkamannaflokksins telja þá niðurstöðu fela í sér að viðræðum miði ekki 14.11.2017 06:00
Dómkvaddur til að meta tjón vegna friðlýsingar hafnargarðsins Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni Reykjavík Development ehf. (RD) um að dómkvaddur verði matsmaður til að meta kostnað vegna tilvistar sjóvarnargarða á lóðinni Austurbakka 2 vegna skyndifriðunar og friðlýsingar stjórnarinnar á görðunum. 14.11.2017 06:00
Forsætisráðherra í krumlum Sádi-Araba Forsætisráðherra Líbanons hefur ekki skilað sér úr ferð til Sádi-Arabíu. Að sögn samstarfsmanna var Hariri þvingaður til að segja af sér. Hann sé í raun fangi Sáda. 13.11.2017 06:00
Læknar sem vilja heim frá Svíþjóð fá ekki flýtimeðferð í dómsmáli Hæstiréttur hafnar kröfu íslensks svæfingarlæknis, sem býr í Stokkhólmi, um að mál hans gegn íslenska ríkinu fái flýtimeðferð. 13.11.2017 06:00
Eins og annars flokks í hávaða frá Nýbýlavegi Íbúi í götu við Nýbýlaveg leggur ekki í að leyfa sonunum að leika sér úti í garði vegna hættu á að þeir komist út á götuna. Hávaði frá götunni er einnig að æra þau. Nágrannar nota ekki garða sína af sömu sökum. 13.11.2017 06:00
Sex milljóna króna sekt fyrir að vantelja milljarða króna til skatts Kristjáni Vilhelmssyni, framkvæmdastjóra og einum stærsta eiganda útgerðarfélagsins Samherja, og eiginkonu hans hefur verið gert að greiða sex milljónir í sekt vegna skattalagabrota. 10.11.2017 07:00
Ferðamenn skulda 160 milljónir í sektir Aðeins um helmingur ferðamanna sem myndast í hraðamyndavélum landsins greiðir sektir sínar. Fjöldi slíkra mynda sem teknar eru hefur margfaldast á síðustu árum. 9.11.2017 07:00