„Veturinn á Ísafirði getur verið yfirþyrmandi og því er nauðsynlegt að hafa húmor fyrir hlutunum“ Rebekka segir að það hafi komið henni verulega á óvart hvað myndin fékk mikla athygli. 11.2.2018 21:13
Breki kominn í leitirnar Breki Gunnarsson, sem lögregla lýsti eftir í gær, er kominn í leitirnar. 11.2.2018 18:58
Vilja hefja frekara samstarf milli Suður-Kóreu og Íslands í menntamálum Kim sang-Kon, menntamálaráðherra og varaforsætisráðherra Suður-Kóreu, tók á móti Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra í Seoul í dag. 11.2.2018 18:34
Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11.2.2018 17:23
Nýrri Evrópulöggjöf ætlað að skapa sameiginlegan markað í fjármálaþjónustu Íslensk fjármálafyrirtæki þurfa að búa sig undir stóraukna erlenda samkeppni á næstu árum. 11.2.2018 15:21
Uppreisnarmenn skutu niður rússneska orrustuþotu Uppreisnarmenn í Sýrlandi skutu niður rússneska orrustuþotu í dag og myrtu flugmann vélarinnar. 3.2.2018 21:40
Ólafur sagður Bitcoin-frumkvöðull í falsfrétt: „Myndi ekki kaupa Bitcoin frekar en tréspíra af vafasömum sprúttsala“ Ólafur Jóhann Ólafsson, viðskiptamaður og rithöfundur, er sagður hafa hannað Bitcoin-kerfi sem sé að breyta lífum fjölmargra Íslendinga í falsfrétt sem hefur náð töluverði útbreiðslu síðustu daga. 3.2.2018 19:15
Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir auknum forvörnum gegn krabbameinum Alþjóðakrabbameinssamtökin hafa valið fjórða febrúar ár hvert til að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameinum. 3.2.2018 17:04
Einsetja sér að afnema stjórnsýsluhindranir á vinnumarkaði Stjórnsýsluhindranaráð hefur einsett sér að afnema hindranir sem torvelda frjálsa hreyfingu innan Norðurlanda, til að mynda á vinnumarkaði og í atvinnulífinu. 3.2.2018 16:27
Varað við ferðalögum á norðvestanverðu landinu í nótt Vegagerðin ráðleggur fólki frá ferðalögum í nótt, sérstaklega um norðvestanvert landið í nótt, á meðan verst lætur veður. 3.2.2018 16:05