Eskfirðingum ráðlagt að halda sig heima Björgunarsveitarfólk var kallað út í dag til að aðstoða ökumenn sem sátu fastir. Einnig aðstoðuðu björgunarsveitarmenn við sjúkraflutninga. 7.12.2017 19:35
Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. 7.12.2017 18:29
Fleiri ökumenn nota handfrjálsan búnað undir stýri Fjörutíu og sjö prósent Íslendinga segjast hafa talað í farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar á síðastliðnum 12 mánuðum 7.12.2017 18:16
Lagði áherslu á takmörkun vígbúnaðar á utanríkisráðherrafundi ÖSE Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var haldinn í Vínarborg í dag. 7.12.2017 17:46
Rúmlega fimm þúsund ferðamenn komast ekki heim sökum eldgossins Rauð viðvörun hefur verið gefin út vegna eldgossins í Agung á Balí en slík viðvörunin gefur til kynna að stórt eldgos sé yfirvofandi og að töluvert öskufall verði vegna þess. 26.11.2017 22:00
Fleiri kvartanir vegna rafræns eftirlits með starfsmönnum Færst hefur í aukana að vinnuveitendur fylgist með starfsmönnum sínum í gegn um smáforrit og fær Persónuvernd nú fyrirspurnir eða kvartanir vegna þessa í hverri viku. 26.11.2017 20:30
Lögregla þurfti að reka ferðamenn af ísnum á Jökulsárlóni Fjöldi ferðamanna fór út á ísinn á Jökulsárlóni fyrr í dag. 26.11.2017 18:34
Segir Viðreisn og Samfylkinguna keppast um að bera upp á Katrínu óheilindi, blekkingar og lygar Kolbeinn Óttarsson Proppé segir að forystufólk Viðreisnar og Samfylkingarinnar standi fyrir ósvífnum árásum í garð Katrínar Jakobsdóttur. 26.11.2017 17:21
Hafnarfjarðarbær hlaut EPSA viðurkenninguna í Maastricht Hafnfirska verkefnið sem hlaut viðurkenninguna ber nafnið "Geitungarnir“ og snýr að atvinnutækifærum fyrir fatlað fólk. 26.11.2017 16:29
34 almennir borgarar létust í loftárásum Rússa Þrjátíu og fjórir almennir borgarar létust í loftárásum í dag sem Rússar gerðu á Deir Ezzor héraðið í Sýrlandi. 26.11.2017 15:53