Hæstiréttur sneri við niðurstöðu héraðsdóms að hluta í Landsréttarmáli Hæstiréttur Íslands sneri í dag við að hluta dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í málum tveggja umsækjenda um dómarastöður við Landsrétt gegn íslenska ríkinu. 31.7.2017 18:35
Raunveruleiki íslenskra unglinga í leikriti byggðu á SKAM Listafélag Verzlunarskóla Íslands hyggst setja upp leikverk sem byggir á norsku sjónvarpsþáttunum SKAM. 24.7.2017 13:58
Ótrúleg ævi O.J. Simpson Árið 1994 var O.J. Simpson ákærður fyrir morðin á Nicole Brown Simpson og Ronald Goldman. Fallið var hátt fyrir einn dáðasta íþróttamann Bandaríkjanna. 21.7.2017 11:30
Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21.7.2017 08:45
Áfram hlýjast norðaustantil Hægur vindur, skýjað og þokuloft eða súld er það sem landsmenn mega búast við í veðrinu fram eftir morgni. 21.7.2017 07:37
Tveir látnir eftir jarðskjálfta í Eyjahafi Skjálftinn, sem var 6,7 að stærð, varð um 12 kílómetrum norðaustur af Kos, nálægt ströndum Tyrklands. 21.7.2017 06:48
Leit við Gullfoss: Maðurinn er hælisleitandi Ekkert bendir til þess að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti. 20.7.2017 11:21
Net sett í Hvítá við leit að manni sem féll í Gullfoss Um 50-60 leitarmenn taka nú þátt í leit að manninum sem féll í Gullfoss síðdegis í gær. 20.7.2017 10:48
Ekki skráma á nokkrum manni eftir rútuslysið á Gjábakkavegi Það er óhætt að segja að betur hafi farið en á horfðist í gær þegar rúta valt á Gjábakkavegi á Suðurlandi með 43 farþegum innanborðs. 20.7.2017 10:17
Stuðningsfulltrúi hjá Hjallastefnunni sem sakaður var um að beita barn ofbeldi snýr ekki aftur til starfa í haust Barnaverndarnefnd Reykjavíkur hefur lokið könnun gegn tveimur starfsmönnum Barnaskóla Hjallastefnunnar í Reykjavík á grundvelli tilkynninga um að mögulega hafi börn verið beitt ofbeldi innan skólans. 20.7.2017 09:08