Dóttir Chris Cornell söng Hallelujah til heiðurs föður sínum Toni Cornell, dóttir söngvarans Chris Cornell sem lést þann 18. maí síðastliðinn, kom fram með hljómsveitinni One Republic í þættinum Good Morning America í dag. 4.8.2017 22:18
Bandaríkin draga sig út úr Parísarsamkomulaginu Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur afhent Sameinuðu þjóðunum skriflega tilkynningu þess efnis að Bandaríkin vilji draga sig úr Parísarsamkomulaginu. 4.8.2017 21:30
Ætlar hálfmaraþon í hjólastól Ásthildur Jóna Guðmundsdóttir, 22 ára gömul kona, sem glímt hefur við taugahrörnunarsjúkdóminn SMA allt sitt líf, bindur vonir við að nýtt lyf gegn sjúkdómnum komi til með að breyta lífi hennar. 4.8.2017 21:01
Martin Shkreli fundinn sekur um fjársvik Martin Shkreli, fyrrverandi forstjóri lyfjafyrirtækis sem hækkaði verð á alnæmislyfi upp úr öllu valdi, hefur verið dæmdur fyrir fjársvik. 4.8.2017 20:15
Svona var stemningin á Húkkaraballinu í gær Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað. 4.8.2017 19:22
Erla Bolladóttir: „Innst inni vissi ég að þetta gerðist ekki“ Erla Bolladóttir, sem var ein sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, segist hafa beðið Sævar Ciesielski afsökunar á sínum hlut í máli hans áður en hann lést. 4.8.2017 19:15
Baby Spice kom eldheitum Spice Girls aðdáendum á óvart Fjórir ofur aðdáendur Spice Girls voru blekktir og þeim sagt að þau ættu að horfa á gömul tónlistarmyndbönd Spice Girls og bregðast við þeim. 4.8.2017 19:00
Stefnir allt í mjög stóra Þjóðhátíð Ekki langt frá því að sett verið met, segir lögreglan í Vestmannaeyjum. 4.8.2017 17:51
Fjórir ákærðir fyrir að leka trúnaðarupplýsingum úr Hvíta húsinu Þeir ákærðu eru grunaðir um að hafa greint frá trúnaðarupplýsingum og leynt samskiptum sínum við leyniþjónustur annarra landa. 4.8.2017 17:38
Annar stofnandi Costco látinn Jeffrey Brotman, annar stofnandi og stjórnarformaður Costco er látinn, 74 ára að aldri. 1.8.2017 23:20