Páll Óskar tekur ekki þátt í Gleðigöngunni í ár Páll Óskar Hjálmtýsson verður ekki með atriði í Gleðigöngu Hinsegin daga í ár. 1.8.2017 22:32
Christopher Wray nýr forstjóri FBI Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í kvöld með 92 atkvæðum gegn 5 að Christopher Wray taki við starfi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. 1.8.2017 21:43
Gagnkvæmur áhugi á auknu samstarfi í kjölfar Brexit Gagnkvæmur áhugi er á því að efla samstarf Bretlands og Íslands í kjölfar þess að Bretar gangi út úr Evrópusambandinu, að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. 1.8.2017 20:48
Eldur í einbýlishúsi í Reykjanesbæ Eldur kom upp í einbýlishúsi í Reykjanesi á áttunda tímanum í kvöld. 1.8.2017 19:53
Eltu uppi ökumann sem flúði af vettvangi Lögreglan á Suðurnesjum handtók manninn eftir um hálftíma langa eftirför. 1.8.2017 19:16
Bassaleikari Red Hot Chili Peppers: „Borðaði hrátt kjöt í gær og skeit á mig á hótelinu í morgun“ Mikil stemning er í nýju Laugardalshöllinni þar sem rokkhljómsveitin Red Hot Chili Peppers kemur fram í kvöld. 31.7.2017 22:35
Jeppinn kominn niður af Esjunni Jeppinn sem setið hefur fastur á Esjunni hefur nú verið fjarlægður úr fjallshlíðinni. 31.7.2017 22:10
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti erlendan göngumann í sjálfheldu TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar var alls kölluð þrisvar út í dag og hefur meðfram útköllunum sinnt öðrum verkefnum. 31.7.2017 21:56
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns á Fimmvörðuhálsi Tugir björgunarsveitarmanna eru nú með eftirgrennslan eftir erlendum ferðamanni sem var á leið yfir Fimmvörðuháls og hefur ekki haldið ferðaáætlun. 31.7.2017 21:24
Aldrei ætlunin að nota myndirnar til að selja kjóla Tilgangurinn með myndum af Björtu Ólafsdóttur umhverfisráðherra í kjól frá Galvan London í þingsal var aldrei að selja kjóla "út í hinum stóra heimi,“ samkvæmt yfirlýsingu frá fyrirtækinu. 31.7.2017 18:48