Nespresso-verslun opnar í Kringlunni Stefnt er að því að Nespresso-verslun opni í Kringlunni þann 1. desember næstkomandi. 10.8.2017 10:19
Á ystu nöf fyrir Instagram Svo virðist vera að nokkuð algengt sé að erlendir ferðamenn komi sjálfum sér og öðrum í hættu við myndatökur í Dyrhólaey. 10.8.2017 09:00
Sjö kynferðisbrot á útihátíðum um helgina Alls veit neyðarmóttaka landspítala fyrir þolendur kynferðisbrota af átta málum eftir verslunarmannahelgina. 9.8.2017 13:42
Formaður Ungra Framsóknarmanna í Reykjavík: „Hún virðist bara vera vitlaus“ Ragnar Rögnvaldsson, formaður Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík, segir Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur ekki vera í takti við flokkssystkini sín. 8.8.2017 14:44
Þrjú kynferðisbrot tilkynnt á Þjóðhátíð Þrjú kynferðisbrot eru til rannsóknar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum eftir Verslunarmannahelgina. 8.8.2017 14:13
Petrea I. Guðmundsdóttir nýr framkvæmdastjóri Gló Gló rekur nú fjóra veitingastaði og verslun í Fákafeni, Engjateig, Laugavegi og Hæðasmára auk þess að bjóða upp á fyrirtækjaþjónustu og þjónustu til einstaklinga. 8.8.2017 13:51
Persónuupplýsingum um stjörnur Game of Thrones lekið á netið Sjónvarpsstöðin HBO vinnur nú með lögreglu og netöryggissérfræðingum að rannsókn á árás á tölvukerfi stöðvarinnar. 8.8.2017 13:30
Ráðhúsið í regnbogalitunum í tilefni Hinsegin daga Hinsegin dagar hófust í dag þegar stjórn Hinsegin daga og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, máluðu inngang Ráðhúss Reykjavíkur í litum regnbogans. 8.8.2017 12:30
Jákvæðni Íslendinga í garð ferðamanna minnkað um 15,9 prósent 64,1 prósent Íslendinga eru jákvæðir gagnvart erlendum ferðamönnum samkvæmt nýrri könnun MMR. 8.8.2017 11:18
Umdeilt stjórnlagaþing kemur saman í Venesúela: Vara alþjóðasamfélagið við afskiptum af ástandinu í landinu Lögreglan beitti mótmælendur táragasi þegar þeir reyndu að komast inn í þinghúsið. 4.8.2017 23:30