Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ó­trú­lega dýr­mætur sigur fyrir okkur“

Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var að vonum ánægður með sína menn eftir öruggan 30 stiga sigur gegn ÍA í 12. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 105-75.

„Fannst við bara lé­legir í kvöld“

„Þetta er mjög svekkjandi og mér fannst við bara lélegir í þessum leik,“ sagði Freyr Aronsson, leikmaður Hauka, eftir tveggja marka tap liðsins gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

„Ekki sama leik­gleði og hefur verið“

Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld.

Sjá meira