Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Ingibjörg Sigurðardóttir og stöllur hennar í Freiburg unnu góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti Carl Zeiss Jena í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.11.2025 12:53
Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Eiður Smári Guðjohnsen er enn að skora mörk í enska boltanum, ef marka má samfélagsmiðla Sky Sports. 22.11.2025 12:32
Þriðji sigur Chelsea í röð Chelsea vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 22.11.2025 12:00
Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fögnuður skoskra stuðningsmanna eftir að skoska landsliðið tryggði sér sæti á HM í knattspyrnu í fyrsta skipti í 28 ár mældist á jarðskjálftamælum í Skotlandi. 22.11.2025 11:15
Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Lando Norris verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas fer af stað í nótt. Liðsfeálgi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, ræsir hins vegar fimmti. 22.11.2025 10:30
Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Þorsteinn Bárðarson, Íslandsmeistari í götuhjólreiðum og bikarmeistari í tímatöku, hefur verið dæmdur í fimm ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. 22.11.2025 09:55
Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Elías Már Ómarsson skoraði eina mark Meizhou Hakka er liðið mátti þola 5-1 tap gegn Beijing Guoan í lokaumferð kínversku deildarinnar í knattspyrnu í morgun. 22.11.2025 09:27
„Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ „Það er ótrúlega margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessu,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir fjögurra marka tap liðsins gegn svissneska liðinu Kriens-Luzern í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. 18.11.2025 22:10
Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Fram mátti þola fjögurra marka tap er liðið tók á móti Kriens-Luzern í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-35. 18.11.2025 21:51
„Ég held að þetta geri okkur alla betri“ „Þetta var náttúrulega bara allt annað en leikurinn í síðustu viku,“ sagði Breki Hrafn Árnason, markvörður Fram, eftir tap liðsins gegn Kriens-Luzern í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. 18.11.2025 21:42