Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á 23 beinar útsendingar og því ættu allir að geta fundir sér eitthvað við sitt hæfi. 14.9.2025 06:02
Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Noah Lyles, fljótasti maður heims í dag, segist aldrei hafa verið í betra formi en nú. 13.9.2025 23:16
Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Íslenski atvinnukylfingurinn Ragnhildur Kristinsdóttir hafnaði í öðru sæti Hauts de France Pas de Calais Golf Open mótinu á LET Access mótaröðinni í dag. Bráðabana þurfti til að skera úr um sigurvegara. 13.9.2025 22:33
„Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Eftir ellefu ára bið tryggði Þór Akureyri sér loksins sæti í efstu deild karla í knattspyrnu er liðið vann 1-2 sigur gegn Þrótti í lokaumferð Lengjudeildarinnar í dag. 13.9.2025 21:45
De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Kevin De Bruyne og Rasmus Højlund skoruðu sitt markið hvor er Napoli vann öruggan 1-3 sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 13.9.2025 20:48
Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 13.9.2025 18:50
Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Íslandsmeistarar Fram unnu öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti nýliðum Þórs í Olís-deild karla í handbolta í dag, 36-27. 13.9.2025 18:40
Mark Sveindísar duggði skammt Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Angel City máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti North Carolina Courage í bandaríska kvennaboltanum í kvöld. 13.9.2025 18:34
Carvalho rændi stigi af Chelsea Fabio Carvalho reyndist hetja Brentford er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 13.9.2025 18:30
Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Juventus vann 4-3 sigur er liðið mætti Inter í ótrúlegum stórleik í ítölsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. 13.9.2025 18:05