Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu-deild karla, hefur svipt hulunni af því hvað var að finna í dularfullu dollunni sem var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. 28.4.2025 07:00
Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Orðatiltækið „mánudagur til mæðu“ á ekki við á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn, enda er boðið upp á tíu beinar útsendingar í dag og í kvöld. 28.4.2025 06:02
Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Iðunn Helgadóttir og Guðrún Fanney Briem urðu í dag Norðurlandameistarar stúlkna í skák. 27.4.2025 23:17
„Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sparaði ekki stóru orðin eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í dag. 27.4.2025 22:31
Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce nældu sér í mikilvægt stig er liðið heimsótti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 27.4.2025 20:44
Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Selfoss tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta með 27-26 sigri gegn Gróttu í fjórða leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild í kvöld. 27.4.2025 19:34
Stoðsending Sverris dugði skammt Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti PAOK í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 27.4.2025 18:58
Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Arsenal tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn Lyon. 27.4.2025 17:58
Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Juventus vann sterkan 2-0 sigur er liði tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleinn manni færri. 27.4.2025 17:57
Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Íslendingar voru í eldlínunni í fimm liðum í norsku úrvalseildinni í knattspyrnu í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu í Íslendingaslögum umferðarinnar. 27.4.2025 17:12
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent