„Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld. 2.12.2025 19:46
„Mjög margt“ sem fór úrskeiðis Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segir að fátt hafi gegnið upp hjá liðinu gegn Svartfjallalandi í kvöld. 2.12.2025 19:33
„Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ „Það var ýmislegt sem gekk ekki upp í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi á HM í dag. 2.12.2025 19:21
„Helvíti svart var það í dag“ „Helvíti svart var það í dag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir níu marka tap liðsins gegn Svartfjallalandi í millirðiðli 2 á HM í kvöld. 2.12.2025 19:00
Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola níu marka tap er liðið mætti Svartfjallalandi í millirðili á HM í kvöld, 27-36. 2.12.2025 18:41
Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Óhætt er að segja að Bandaríkjakonan Sammie Smith hafi átt góðu gengi að fagna sem leikmaður Breiðabliks. Vera má að ótrúlegur sigur á Danmerkurmeisturum Hjörring í vikunni hafi verið hennar síðasti leikur fyrir liðið. 24.11.2025 07:03
Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sportrásir Sýnar bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. 24.11.2025 06:00
Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Farið var yfir Kemi tilþrif áttundu umferðar í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem risatroðslur og samspil Valsmanna voru áberandi. 23.11.2025 23:17
Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Jude Bellingham sá til þess að Real Madrid tók í það minnsta með sér eitt stig er liðið heimsótti Elche í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 22:01
Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Christian Pulisic skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 0-1 sigur gegn nágrönnum sínum í Inter í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 21:46