Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sviptir hulunni af dular­fullu dollunni

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu-deild karla, hefur svipt hulunni af því hvað var að finna í dularfullu dollunni sem var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar.

Sel­foss skaust aftur upp í Olís-deildina

Selfoss tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta með 27-26 sigri gegn Gróttu í fjórða leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild í kvöld.

Stoðsending Sverris dugði skammt

Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti PAOK í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Tíu Juventusmenn kláruðu sitt

Juventus vann sterkan 2-0 sigur er liði tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleinn manni færri.

Sjá meira