Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Óhætt er að segja að Bandaríkjakonan Sammie Smith hafi átt góðu gengi að fagna sem leikmaður Breiðabliks. Vera má að ótrúlegur sigur á Danmerkurmeisturum Hjörring í vikunni hafi verið hennar síðasti leikur fyrir liðið. 24.11.2025 07:03
Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sportrásir Sýnar bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum fína mánudegi. 24.11.2025 06:00
Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Farið var yfir Kemi tilþrif áttundu umferðar í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi þar sem risatroðslur og samspil Valsmanna voru áberandi. 23.11.2025 23:17
Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Jude Bellingham sá til þess að Real Madrid tók í það minnsta með sér eitt stig er liðið heimsótti Elche í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 22:01
Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Christian Pulisic skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 0-1 sigur gegn nágrönnum sínum í Inter í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 21:46
Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnu sterkan 4-2 sigur er liðið tók á móti Paris FC í frönsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 21:41
Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Keflavík vann öruggan 23 stiga sigur er liðið tók á móti KR í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 86-63. 23.11.2025 21:00
Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Sandra María Jessen og stöllur hennar í Köln gerðu 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 23.11.2025 19:53
Martin stigahæstur í sigri Martin Hermannsson var stigahæsti leikmaður Alba Berlin er liðið vann sterkan fjögurra stiga útisigur gegn Chemnitz í þýsku deildinni í körfubolta í kvöld. 23.11.2025 19:02
Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Íslendingalið Kolstad vann afar öruggan 17 marka sigur gegn botnliði Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 23.11.2025 18:33