Vilja gera Facebook persónulegt á ný Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun. 14.1.2018 20:15
„Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði. 14.1.2018 12:27
Rík ástæða til að búa sig undir nýja persónuverndarlöggjöf Smærri fyrirtæki þurfa að bretta upp ermar og búa sig undir breytta tíma í persónuvernd. Ný persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi í vor mun hafa gríðarlega mikil áhrif á alla sem vinna persónuupplýsingar. Forstjóri Persónuverndar segir að margir sýsli með slíkar upplýsingar án þess að átta sig á því. 13.1.2018 20:00
Enn of algengt að hinsegin fólk verði fyrir ofbeldi Formaður Samtakanna ´78 segir Íslendinga oft of upptekna af því hvað allt gangi vel og forðist að horfast í augu við vandamálin. 9.1.2018 20:10
Með Titanic húðflúr og trúlofaði sig á söguslóðum skipsins Jórmundur Kristinsson er 26 ára gamall Grindvíkingur sem hefur verið heltekinn af óskarsverðlaunamyndinni um Titanic allt frá því hann sá hana fyrst sjö ára gamall. 8.1.2018 20:16
Sautján metra hvalur dauður í Hvalsnesi Sautján metra langan hval rak á land rétt utan við Sandgerði í gær. Dýrið var óvenju magurt, en líffræðingur segir sjaldgæft að slíkar skepnur endi dauðar á þurru landi. 8.1.2018 20:00
Leyfilegt að standa í vögnum Strætó á ferð um landsbyggðina Í kjölfar rútuslyssins í síðasta mánuði sagði svæðisstjóri rútufyrirtækisins að þó rútan hefði verið búin öryggisbeltum í hverju sæti, væri erfitt að tryggja að allir notuðu beltin. 5.1.2018 21:00
Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð þrátt fyrir að vera skráð trúfélag Hjálpræðisherinn fær ekki fría lóð undir nýtt húsnæði sitt í Reykjavík, þrátt fyrir að vera skráð trúfélag. Foringi í hernum segir þetta skjóta skökku við, nú þegar borgin hafi úthlutað lóðum til nokkurra trúfélaga síðustu misseri án endurgjalds. 5.1.2018 20:00
Mál Eugenes ekki tekið upp á ný fyrr en hann borgar fyrir brottvísun Mál nígerísks manns sem vísað var úr landi í júní verður ekki tekið upp á ný fyrr en hann hefur greitt reikning upp á 1,1 milljón króna. Um er að ræða kostnað við brottvísun hans og fylgd úr landi í sumar. 5.1.2018 19:42
Veganúar hefst: „Ég hélt að þetta yrði meira mál“ Fjölmargir Íslendingar ætla að sleppa allri neyslu dýraafurða fyrsta mánuð ársins. 3.1.2018 23:38