Hersir Aron Ólafsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja gera Facebook persónulegt á ný

Auglýsingar og kostað efni munu spila talsvert minna hlutverk á Facebook á næstunni. Nýjum breytingum er ætlað að gera miðilinn persónulegri og sporna við brotthvarfi notenda. Sérfræðingur óttast ekki áhrifin á auglýsendur, enda sé markaðssetning á samfélagsmiðlum í stöðugri þróun.

„Hörkuvetrarveður“ gengur yfir landið

Vonskuveður hefur verið á Norðan- og vestanverðu landinu framan af degi. Björgunarsveitir hafa sinnt útköllum á Norðurlandi og lokað er fyrir alla umferð um Þröskulda og Öxnadalsheiði.

Rík ástæða til að búa sig undir nýja persónuverndarlöggjöf

Smærri fyrirtæki þurfa að bretta upp ermar og búa sig undir breytta tíma í persónuvernd. Ný persónuverndarlöggjöf sem tekur gildi í vor mun hafa gríðarlega mikil áhrif á alla sem vinna persónuupplýsingar. Forstjóri Persónuverndar segir að margir sýsli með slíkar upplýsingar án þess að átta sig á því.

Sautján metra hvalur dauður í Hvalsnesi

Sautján metra langan hval rak á land rétt utan við Sandgerði í gær. Dýrið var óvenju magurt, en líffræðingur segir sjaldgæft að slíkar skepnur endi dauðar á þurru landi.

Sjá meira