Fréttamaður

Hersir Aron Ólafsson

Hersir er dagskrárgerðarmaður í Íslandi í dag.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Lagðist bara í sófann og fór að gráta“

Það er eiginlega bara merkilegt að ég sé svona horaður miðað við hvað ég er að dröslast með og braska mikið yfir daginn til að verða mér úti um efnin án þess að þurfa að vera hrotti, segir skjólstæðingur Frú Ragnheiðar.

"Enginn hefur gert þetta í mannkynssögunni“

Líklega hafa fá alþjóðleg fréttamál vakið jafn mikla athygli undanfarin ár heldur en björgunarafrekið í Tælandi í sumar þar sem tólf fótboltastrákum og þjálfara þeirra var bjargað af lítilli syllu djúpt inn í helli fullum af vatni.

Wow Air segir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um að kenna

Upplýsingafulltrúi WOW Air hafnar því að rangar upplýsingar um Icelandair komi fram í viðbótarskjölum við útboðskynningu WOW í gær. Hún kennir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um rangan samanburð á einingakostnaði félaganna.

Segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald Hafnarfjarðarbæjar

Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar.

Segir tekjujöfnuð hafa aukist í fyrra

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs varar við óupplýstri umræðu um vaxandi misskiptingu í samfélaginu. Tekjujöfnuður hafi aukist á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar, en ungt fólk sé sá hópur sem helst hefur setið eftir.

Ekki sama hvað er auglýst?

"Það er náttúrulega mjög alvarlegur flötur á þessu máli að félag sem er 100% í eigu ríkisins sé í rauninni að skerða tjáningarfrelsi grasrótarsamtaka eins og Icelandic Wildlife Fund,“ segir Jón.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.