Fréttamaður

Heimir Már Pétursson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bylting að eiga sér stað á leigumarkaði

Með tilkomu Bjargs byggingarfélags verkalýðshreyfingarinnar er að eiga sér stað bylting á húsaleigumarkaði fyrir fólk með lægstu tekjurnar og í lægri millitekjuhópum.

Vondaufur um að fundahöld skili nokkru

Forstjóri Icelandair Group segir stöðuna sem upp er komin eftir að félagsmenn FFÍ kolfelldu kjarasamning við flugfélagið ekki vera góða. Tilgangslaust er að mati forstjórans að funda um málið, lengra verði ekki komist í samningsátt.

Gæti þurft að takmarka fjölda farþega

Sýkla- og veirufræðideild Landspítalans tekur alfarið yfir töku og greiningu sýna á landamærum Íslands eftir helgi. Forstjóri spítalans segir að dæmið ætti að geta gengið upp með breyttum vinnubrögðum.

Mikið magn nytjamuna fellur til á hverjum degi

Það er greinilegt að þjóðin notaði tímann í kórónuveirufaraldrinum til að taka til í geymslum og bílskúrum. Þá má greina á framboði húsgagna hjá Góða hirðinum að margar íbúðir hafi dottið úr skammtímaleigu og húsmunir verið hreinsaðir út úr þeim.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.