Sjónvarps- og útvarpssendar sem tryggja hér fjölbreytni eru í óvissu Óvissa er um framtíð útvarps- og sjónvarpssenda á Vatnsendahvarfi og Úlfarsfelli, segir Póst- og fjarskiptastofnun, og kallar eftir samstarfi stjórnvalda og fyrirtækja til að tryggja almenningi fjölbreyttar og öruggar útvarps- og sjónvarpsendingar. 1.8.2017 06:00
Jökullinn dauðadæmdur og lónið mun stækka Helgi Björnsson jarðeðlisfræðingur segir að ekkert geti breytt því að sporður Breiðamerkurjökuls hopi tuttugu kílómetra inn í land og Jökulsárlón stækki. Jakaframleiðslan haldi áfram þar til jökullinn sé komin á fast land yfir sjávarmáli. 31.7.2017 07:00
Næsti prestur fær ekki laxinn Kirkjuráð hefur ályktað um að laxveiðihlunnindi í Hofsá sem fylgja Hofi í Vopnafirði verði undanskilin í auglýsingu um sóknarprestsembætti Hofsprestakalls. Arður af veiðinni hleypur á milljónum króna. 31.7.2017 07:00
Sveitarfélagið afþakkaði flugstöð sem ríkið selur hæstbjóðanda "Það er mjög dapurlegt að þetta skuli vera komið í þennan fasa,“ segir Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Vesturbyggðar, um þá fyrirætlan ríkisins að selja flugstöðina á Patreksfirði. 28.7.2017 06:00
Stofnanir hafa ekkert að athuga við fjársjóðsleit í Minden Enginn fjögurra opinberra aðila sem sent hafa Umhverfisstofnun umsögn gerir athugasemd við útgáfu leyfis til bresks félags sem leitar verðmæta í flaki þýska skipsins Minden. Minjastofnun segir að lögin nái ekki yfir skipsflakið. 28.7.2017 06:00
Breikkuðu veg yfir ræsi Gröfumaður á vegum Vegagerðarinnar breikkaði í fyrradag veginn yfir umdeild ræsi sem komið var fyrir í Laugalæk í Landmannalaugum um þar síðustu helgi. 28.7.2017 06:00
Lýsa því yfir að laxeldi muni bæta lífsgæði íbúa Horfið er frá áformum um laxeldi innarlega í Eyjafirði og er nú horft utar í fjörðinn. Arnarlax og Fjallabyggð segjast í yfirlýsingu undirbúa starfsstöð í Ólafsfirði fyrir tíu þúsund tonna framleiðslu. 27.7.2017 07:00
Fordæmir ræsi frá Vegagerðinni á „heilögu svæði“ í Landmannalaugum Tvö ræsi sem Vegagerðin setti fyrir rúmri viku í Laugalækl í Landmannalaugum til þess að þvera ána mæta harðri gagnrýni. Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir að ræsin verði að fjarlægja tafarlaust. 25.7.2017 06:00
Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco "Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut. 20.7.2017 06:00
Síminn lúti sömu kröfum og aðrir gera "Síminn hefur ekki sætt sig við að lúta sömu kröfum og aðrir þjónustuaðilar og er það miður,“ segir í yfirlýsingu frá Orkuveitu Reykjavíkur vegna gagnrýni forstjóra Símans á vinnubrögð Gagnaveitunnar, dótturfyrirtækis OR. 20.7.2017 06:00