Símaforstjóri segir opinbert fé vera misnotað í Gagnaveitunni Forstjóri Símans ber Gagnaveituna þungum sökum í bréfi til Orkuveitunnar og skorar á stjórnarmenn að tryggja að starfað sé í samræmi við lög“. Meirihluti stjórnar OR hefur áður hafnað aðfinnslum forstjórans. 19.7.2017 07:00
Frá Bretlandi til Akureyrar Breska ferðaskrifstofan Super Break hefur á næstu dögum sölu á ferðum til Norðurlands með beinu flugi frá Bretlandi. Er það í fyrsta sinn sem beint áætlunarflug er milli Akureyrar og Bretlands. 18.7.2017 07:00
Þingnefnd ræðir reglur um uppreist æru á sérstökum sumarfundi Boðað hefur verið til sérstaks fundar í fyrramálið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis til að ræða reglur um uppreist æru. 17.7.2017 06:00
Krafa vegna 30 tjóna á Héraði eftir spennufall Landsnet segir 30 tilkynningar úr Fljótsdalshéraði hafa borist vegna spennuhækkunar og rafmagnsleysis sem þar varð 17. maí í vor. Óhappið varð í kjölfar kerleka hjá Norðuráli en Landsnet segir veika byggðalínu hafa valdið óhappinu. 8.7.2017 06:00
Veiðimönnum treyst í Eyjum Þótt lög heimili veiðar á lunda frá 1. júlí til 15. ágúst verður aðeins leyft að veiða lunda í þrjá ágústdaga í Vestamannaeyjum líkt og undanfarin tvö ár. Þessi takmörkun er vegna mjög slaks ástands lundastofnsins. 7.7.2017 09:30
Söngskólinn í Reykjavík blankur og selur Snorrabraut 54 til hótelrekenda Hótelrekendur í miðbænum hafa keypt hið fornfræga hús Osta- og smjörsölunnar við Snorrabraut af Söngskólanum í Reykjavík sem þó fær að vera í húsinu til loka skólaársins 2018. 6.7.2017 06:00
Séra Halldór sakar kirkjuráðið um ólöglega meðferð fjármuna Formaður byggingarnefndar Stórólfshvolssóknar hafnar skýringum framkvæmdastjóra kirkjuráðs á að styrkur til kirkjubyggingar er ekki greiddur og sakar kirkjuráð um ólöglega tilfærslu á fé til Biskupsstofu. 5.7.2017 06:00
Lúpínufólk hyggst sá fræjum í Fjarðabyggð Áhugafólk um notkun lúpínu bregst illa við áformum Fjarðabyggðar um að hefta ágang plöntunnar og segist ætla að sá lúpínufræjum þar eystra. Útbreiðsla lúpínu 35faldaðist á fimmtán árum í Fjarðabyggð. 5.7.2017 06:00
Segir óheimilt að styrkja kirkjubyggingu á Hvolsvelli Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir forsvarsmenn Stórólfshvolssóknar ekki horfast í augu við að skilyrði til að fá fé úr jöfnunarsjóði sókna vegna kirkjubyggingar séu ekki uppfyllt. Málið sé í grunninn afskaplega einfalt. 3.7.2017 06:00
Tilraun skilar metveiði á laxi Lax hefur til þessa eingöngu verið veiddur í net við Urriðafoss í Þjórsá. Einar Haraldsson bóndi segir veiðar á stöng aldrei hafa lánast þar til fyrir nokkrum árum. Urriðafoss er orðinn þriðji aflahæsti staður sumarsins. 1.7.2017 06:00