Formaður Prestafélagsins segir fréttir af launum biskups vera kynbundna aðför Formaður Prestafélags Íslands hvetur presta til að verja ekki Agnesi M. Sigurðardóttur biskup því þá séu þeir að ganga í uppspennta gildru. Umfjöllun um biskupinn sé örugglega "kynbundin aðför“. 3.1.2018 07:30
Harðákveðinn í að hætta í vor Ísólfur Gylfi, sem sat um árabil á þingi fyrir Framsóknarflokkinn og er nú sveitarstjóri Rangárþings eystra, hefur verið í sveitarstjórnar- og landsmálapólitík frá árinu 1990. 2.1.2018 07:00
Ný laug og hótel rísa í Þjórsárdal Auglýsa á breytingar á aðalskipulagi og deiliskipulagi svo hægt verði að byggja nýja sundlaug í Þjórsárdal og gistiaðstöðu þar hjá. 28.12.2017 07:00
Reykjanesbær vinni kerfisbundið að því að uppræta kynferðislega áreitni "Hvers kyns þöggun eða afneitun gagnvart þessu málefni verður ekki liðin og bera stjórnendur, bæjaryfirvöld og aðrir þeir sem kunna að verða varir við framkomu af þessu tagi, sameiginlega ábyrgð á að uppræta hana,“ segir í yfirlýsingu allra bæjarstjórnarmanna í Reykjanesbæ 21.12.2017 08:00
Vilja útsendingar í veggöngum "Bæjaryfirvöld hafa tekið málið upp við Vegagerðina án árangurs og er unnið að gerð erindis til Vegagerðarinnar vegna málsins,“ 21.12.2017 06:15
Risahótel á Hlíðarenda úr einingum frá Kína Leitað hefur verið hófanna hjá Reykjavíkurborg um leyfi til að reisa á Hlíðarenda við Hringbraut 446 herbergja hótel úr einingum frá Kína. Eigandinn vill ekki tjá sig. Arkitektinn segir að hér sé um að ræða nýja byggingaraðferð. 21.12.2017 06:00
Biskup fær fimmtungs hækkun launa eftir ósk um endurmat Mánaðarlaun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups hækka um 18 prósent og eru orðin 1.553 þúsund krónur. 20.12.2017 11:00
Hótel með 446 herbergjum til skoðunar á Hlíðarenda Ekki kemur fram hver umsækjandinn er en eigandi lóðarinnar sem um ræðir, Hlíðarenda 16, er félagið O1 ehf. 20.12.2017 07:00
Of seint í rassinn gripið segir oddviti um undirskriftir „Þetta er ákvörðun sem á að taka með faglegum rökum en ekki með pólitík,“ segir Siggeir Stefánsson, fulltrúi minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar. 20.12.2017 06:30