Huliðshjúpi slegið yfir sýndarveruleikasafn Ónefndir fjárfestar hyggjast setja á fót á Sauðárkróki sýndarveruleikasafn byggt á Sturlungu og Örlygsstaðabardaga. Mjög spennandi segir formaður byggðaráðs en fulltrúi minnihlutans gagnrýnir leyndarhjúp yfir kostnaði sveitarfélagsin 10.3.2018 07:00
Varpar ljósi á Sýrlandsstríðið Blaðakonan Vanessa Beeley flytur í dag fyrirlestur í Safnahúsinu um átökin í Sýrlandi og fréttaflutning af stríðinu. 10.3.2018 07:00
Gen stórlaxa eru afar mikilvæg Rannsókn Hafrannsóknastofnunar fyrir Veiðifélag Þverár og Kjarrár þykir styrkja kenningar um mikilvægi þess fyrir laxastofna að þyrma stórlaxi. 9.3.2018 08:00
Tryggja beri öryggi við Kerið "Sveitarstjórn lýsir yfir miklum áhyggjum vegna umferðaröryggismála við Kerið þar sem umferð hefur aukist verulega,“ segir í bókun sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps. 9.3.2018 07:00
Fá sextán þúsund á tímann í kjararáði Þóknun til þeirra sem sitja í kjararáði er nú 16.290 krónur á tímann og hafa launin hækkað um 62,9 prósent á tíu árum. Allar þrjár óskir formanns kjararáðs um launahækkun til ráðsmanna á undanförnum sex árum hafa verið samþykktar. 8.3.2018 07:00
Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi "Það er herjað á okkur, virðist vera,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. 8.3.2018 07:00
Elstu tré Hafnarfjarðar felld til að bjarga Siggubæ „Þetta er eiginlega spurning um hvort það sé hægt að viðhalda húsinu eða hvort trén eigi að fá að vera,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, um tvö af elstu trjám bæjarins sem til stendur að fella. 8.3.2018 06:00
Eyja kvikmyndafeðga boðin á 150 milljónir Nokkrar eyjar á Breiðafirði eru nú til sölu. Ein þeirra er Arney sem Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi keypti um aldamótin. Þar er íbúðarhús og gott vatnsból og með fylgir hálf eyjan Bíldsey auk tíu annarra smáeyja og hólma. 7.3.2018 07:00
Útiloki ekki hálendislínur Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. 7.3.2018 06:00
Fimmtíu lítrar í sjóinn Sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að tilkynna eigi olíuflekki strax. 6.3.2018 06:00